Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1935, Blaðsíða 72

Eimreiðin - 01.04.1935, Blaðsíða 72
192 l'.M AMERÍKUMEXN kimheiði-' risaskrefið undir máttugri handleiðslu verkfræðingsins. En þrátt fyrir hraðann og flýtinn fær hann tíma til þess að unch'- ast —- og það fyrsta, sem nær haldi á honum, er furðan á stað- reyndum breytinganna. Hann er staddur í nýjum tíma — véla* tíma — tíma stáls og járns og oliu — verkfræðingsins tíma ^ visindanna tíma. Ef hann á að geta áttað sig, þá verður þn® að vera með því að gera þetta að grundvelli hugsunar sinnar- Hann lítur um öxl eitt augnahlik til þess að fá vfirlit ylir það- sem gerst hefur, en hann hefur ekki tíma til þess að sökkva sér niður í íhugun — hrynjandi atburðanna er of ör. Fram a við verða hugsanir hans að beinast, og framtíðin nær valdi a hugsunum hans. Hafi hann fylst undrunar yfir því, sem síð' ustu áratugir hafa lagt til, þá fylla þær hugsanir, sem fraRi' tíðin vekur, hann með gleði eftirvæntingarinnar. Hafi vísindh1, i samvinnu við hinn raunhæfa verkfræðing, getað bylt a1" heiminum á þessari síðustu öld, hvers má þá ekki vænta il næstu áratugum, er vér höfum náð meira valdi á aðferðu111 tilraunanna, sem nú þrengja sér inn á þau svið, þar sem þeh11 hefur aldrei verið beitt áður, nú, þegar börn vor taka að drekk;1 í sig anda vísindanna frá barnæsku, læra að horfa róleg franian i staðreyndirnar. Á þennan hátt talar andi nútímans i gegnuí" hann: Ekkert er oss ofvaxið, ekkert er oflítið fvrir oss. ',l?r splundrum efniseindinni. Vér leikum oss sem Júpíter að eld' ingunum. Máttur handa vorra og fóta hefur þúsundfaldask Augu vor líta hið ósýnilega, eyru vor hevra hið óheyranleg9’ og vér þreifum á hinu óhugsanlega. Er þessi innblástur kveður við í huga Ameríkumánnsins, Þ‘* er skiljanlegt, að hann hafi liug á að halda með hröðuu1 skrefum þangað, sem hann nefnir: framtíðin.“ Öllum, sem nokkuð hafa fylgst með í bókmentum Norður' álfunnar frá því um ófriðarlokin, er það kunnugt, að hér 1 Evrópu hafa verið mjög áberandi þær hugsanir, sem birtast 1 svartsýni og ótrú manna á framtíðinni. Norðurálfumaðuri1111 finnur, að hinn nýi tími — tími stóriðjunnar —- er að þurka llt inikið af þeim verðmætum, sém Evrópa hefur hingað til lih1^ á. Spengler, Kevserling og heill herskari spámanna bölva hu1' um nýja tíma og boða fall og niðurlægingu heimsins. Vísindu1’ segja þeir, hafa verið mýraljós, sem leitt hefur mennina ;lt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.