Eimreiðin - 01.04.1935, Page 72
192
l'.M AMERÍKUMEXN
kimheiði-'
risaskrefið undir máttugri handleiðslu verkfræðingsins. En
þrátt fyrir hraðann og flýtinn fær hann tíma til þess að unch'-
ast —- og það fyrsta, sem nær haldi á honum, er furðan á stað-
reyndum breytinganna. Hann er staddur í nýjum tíma — véla*
tíma — tíma stáls og járns og oliu — verkfræðingsins tíma ^
visindanna tíma. Ef hann á að geta áttað sig, þá verður þn®
að vera með því að gera þetta að grundvelli hugsunar sinnar-
Hann lítur um öxl eitt augnahlik til þess að fá vfirlit ylir það-
sem gerst hefur, en hann hefur ekki tíma til þess að sökkva
sér niður í íhugun — hrynjandi atburðanna er of ör. Fram a
við verða hugsanir hans að beinast, og framtíðin nær valdi a
hugsunum hans. Hafi hann fylst undrunar yfir því, sem síð'
ustu áratugir hafa lagt til, þá fylla þær hugsanir, sem fraRi'
tíðin vekur, hann með gleði eftirvæntingarinnar. Hafi vísindh1,
i samvinnu við hinn raunhæfa verkfræðing, getað bylt a1"
heiminum á þessari síðustu öld, hvers má þá ekki vænta il
næstu áratugum, er vér höfum náð meira valdi á aðferðu111
tilraunanna, sem nú þrengja sér inn á þau svið, þar sem þeh11
hefur aldrei verið beitt áður, nú, þegar börn vor taka að drekk;1
í sig anda vísindanna frá barnæsku, læra að horfa róleg franian
i staðreyndirnar. Á þennan hátt talar andi nútímans i gegnuí"
hann: Ekkert er oss ofvaxið, ekkert er oflítið fvrir oss. ',l?r
splundrum efniseindinni. Vér leikum oss sem Júpíter að eld'
ingunum. Máttur handa vorra og fóta hefur þúsundfaldask
Augu vor líta hið ósýnilega, eyru vor hevra hið óheyranleg9’
og vér þreifum á hinu óhugsanlega.
Er þessi innblástur kveður við í huga Ameríkumánnsins, Þ‘*
er skiljanlegt, að hann hafi liug á að halda með hröðuu1
skrefum þangað, sem hann nefnir: framtíðin.“
Öllum, sem nokkuð hafa fylgst með í bókmentum Norður'
álfunnar frá því um ófriðarlokin, er það kunnugt, að hér 1
Evrópu hafa verið mjög áberandi þær hugsanir, sem birtast 1
svartsýni og ótrú manna á framtíðinni. Norðurálfumaðuri1111
finnur, að hinn nýi tími — tími stóriðjunnar —- er að þurka llt
inikið af þeim verðmætum, sém Evrópa hefur hingað til lih1^
á. Spengler, Kevserling og heill herskari spámanna bölva hu1'
um nýja tíma og boða fall og niðurlægingu heimsins. Vísindu1’
segja þeir, hafa verið mýraljós, sem leitt hefur mennina ;lt