Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1935, Blaðsíða 68

Eimreiðin - 01.04.1935, Blaðsíða 68
188 UiM AMERÍKUMENN. eimrbiði!í því, þótt ég væri aðeins nýkominn til landsins — og síðar heí ég sannfærst um það — að i þessum hópi gæti að líta sum þaU einkenni, sem þetta land — Bandaríkin — byggi j'fir. Þarna voru menn á öllum aldri frá hálfþrítugu og til áttræðisaldurs- En yfir þeim hvíldi einhver blær æsku og lífsfjörs, sem ekk' var bundinn við áratölu aldursins. Þeir voru því nær allir t. d- miklir hlaupagarpar. Þeir léku sér í knattleik á hverjum eiH' asta degi í steikjandi sólarhitanum og sóttu leikinn síður eU svo ineð hangandi hendi, heldur af kappi og ungæðislegun1 áhuga. Og þegar þeir komu undan köldu stevpibaðinu að leikn- um loknum, fanst þeim þeir fyrst vera verulega undir þa® búnir að fara í kappræðu-glímur kvöldsins. Sem sagt, mér fanst ég hafa veður af, að ég stæði hér and' spænis mönnum með aðrar hugsanir og annað skapferli heldu1 en ég hafði búist við. Og allar kímnisögur Evrópumanna un1 Ameríkumenn standa sennilega í einhverju sambandi við þa^ — þegar frá er dreginn óvildarhugur keppinautsins og óvildar' hugur sá, sem jafnan fylgir vanþekkingunni — að menn finna’ að Ameríkumaðurinn er í raun og sannleika í verulegmn a^' riðum frábrugðinn þeim. Það stafar ekki af því, að AmeríkU' maðurinn sé minna prúðmenni — minni „gentlemaður“ —- el1 menn annara þjóða. Það stafar heldur ekki af því, að han11 sé iniður mentaður en menn annara þjóða. Það stafar blá^ áfram af því, að i þessu tiltölulega nýja landi hefur vaxið UpP annað viðhorf á lifinu, annar skilningur á því, heldur efl annarsstaðar hefur getað þrifist. Hvort sem mönnum finst þai'i meðmæli með nútimanum eða ekki, þá verður það bezt orða^ á þann hátt að segja, að Ameríkumaðurinn sé fyrsti nútíiua' maðurinn. Með því á ég við, að það er í Ameriku einni, se111 unt er að tala um, að menn hafi samlagað sig eða séu að san1' laga sig því umhverfi, því bueytta viðhorfi, sem breytingin 11 hinum vtri háttum síðari tíma menningar óhjákvæmiletP1 hlýtur að hafa í för með sér, svo sem nú skal athugað Ih1^ eitt nánar. Það er þá fyrst öllum vitanlegt, að Ameríka er ungt la°u) og lönd Norður-Ameríku eru stór lönd. Bandaríkin eru ekk1 sambærileg við neitt land i Evrópu, heldur við álfuna alla. Or Kanada er enn meira að víðáttu. Það þarf ekki að rifja upP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.