Eimreiðin - 01.04.1935, Blaðsíða 108
228
Á DÆLAMÝRUM
og börnum er títt. Millibilið raskaðist brátt, og þeir voru °'
samtaka í að steypa sér á fluginu. En foreldrarnir von1
strangir kennarar. í hvert sinn sem ungunum fataðist th'r'
ið, rendu þau sér til jarðar með hópinn, lásu þar dálítiw11
pistil yfir krökkunum fvrir klaufaskapinn, röðuðu þeim aft1'1
og byrjuðu á nýjan leik!
Þannig héldu þau áfram hvíldarlaust niður allan dali'111,
Og að lokum voru ungarnir orðnir all-leiknir i fluginu °°
vissir. Bein þverlína í loftinu. Litið eitt skáhöll á flugstel"
una. Og hvernig sem beygt var og breytt stefnu eða steýp*
sér niður á við, þá var röðin ótriilega nákvæm og afstaðí'11
innbyrðis hin saina. Eg er hárviss um, að á nokkrum dög
um hefur flugið verið orðið gallalaust. Fullkomið!
Þetta var fjölskylduflugið, — barnaskólinn. En svo ken111
hópflugið vikum saman! ...
miklu íiSo’1
Og
aö
Á þennan sama hátt fljúga farfuglahóparnir
og nætur. Sennilegn hner fjölskgldn í sinni röð hópsins.
svo flýgur þessi gráa hvirflandi hringiða áfram án þess
„raðirnar" ruglist. í fararbroddi og i litjöðrum hóps virða^
það vera tiltölulega l'áir fuglar, sem ferðum ráða, flugí 0r
stefnu. Að líkindum fáeinar fjölskyldur reyndra og ráðseftr‘
foreldra. Og svo er allur hópurinn — tug-þúsundirnar
jafn-samtaka og leiðitamur og ungarnir i fjölskylduhóp,lllJl1
Mér þvkir vænt um, að það voru islenzknr lóur, sem oplíl
beruðn inér þessn spcld! Og ég er hróðugur af því. Eg 1 ^
svo lítið að stæra mig af, að ég hef alveg gleymt því. -
því levti er ég víst næsta ólíkur flestum löndum niínuni • ,
Skyldi nokkur lóanna á Dælamýrum hafa komið til íslai11^
Hver veit! — Á kvöldin að afloknu verki fylgi ég þess1'1
vængléttu hópum með augunum langt, langt út í hlái11'
Flug þeirra og ferðir vekja vængjaþvt og súg í sál minn1-
Hvar gistið þið í nótt! Hvenær leggið þið af stað, og f
langt? — Hvaða ieiðir og um hvaða lönd? — Og hve 1111,1 -
vkkar skvldu koma hingað aftur að ári!
Vesalings vængfráu vinir! Hvc dýrt þið kaupið stutta, en
æfi os ástarsælu! Annir, strit, sól og sæla. Hriðir og höl ‘
° . ilf*1
haustmyrkur. Hættur óteljandi og miskunnarleysi grim1