Eimreiðin - 01.04.1935, Blaðsíða 113
R,MRÉIDIN
Á DÆLAMÝRUM
233
llnist við þá ekki yfir því, sem við höfum útt og notið! Er það
ekki e,ninitt sæla sorgarinnar og unaður'? — Endurminningin!
Hun streymir eins og ljósl'lóð upp úr hafi sorgarinnar og
reiðir sig út yfir hin dökku djúp, svo þau verða blikandi
björt!
Hndurminningin er hin mjúka móðurhönd tilverunnar, er
^Hýkur yfir heit enni, dregui' sviðann úr sáru hjarta, hvílir
reytt augu. — Og við litum nýjum sjónum yfir haf og
auður og aiia tilveruna. — Er forsjónin þá miskunnsöm
°Hii alt'? Er þá einhver tilgangur með lifinu'? Sá, að við eig-
Ulu «ð þroskast og vaxa! — En hve lengi, og hve langt! — Og
11 hvers eigum við að þroskast'? Takmarkalaust! Til hvers!
Hr þá þráin og sorgin vor æðsta jarðneska sæla og þroska-
hraut!
Hversvegna á ung og hljóðnæm sái eintómar spurningar,
en engin svör! . . .
~~ Grágæsa móðir! — Ljáðu mér vængi! -—
versvegna þráum við svo fegurðina'? Og hrvggjumst þó,
tn '*ð finnum hana, þar eð hún vekur aðeins hjá okkur enn
aiari Síeluhlandna þrá eftir einhverju æðra og hærra — óná-
^niegu! —. i?r 51] jarðnesk fegurð þá aðeins skuggi þeirrar
egurðar, sem við þráum'? Er það sú fegurð. sem er lífið sjálft
'nsia eðli — sem við erum alt af að leita að! — Guð sjálfur!
*Heikurinn! — Er fegurðin ein eilíí"? — Fegurð í hugsun, í
la- i kærleika'? — Er fegurðin ein eilíf og óhrevtanleg'? —
r hun sjálfur guð? —
^ -I það þessvegna, sem örfáir sólskinshlettir í heiði — á
aþ!'' — geta gert lífið að dásamlegri Paradís — þrátt fyrir
Pegúrðardraumurinn, sem tekur höndum saman við
Cndurininninguna °g hrúar gljúfur og gjár lífsins.
Keah
s syngur svo fagurlega:
A thing of beautv is
a joy for ever:
Its loveliness increases;
it will never
pass into nothingness. ...
Sn<) Hk er fegurðarþráin í mannshjartanu! — ()g trúin á
legurðina!