Eimreiðin - 01.04.1935, Blaðsíða 77
Ell'RElBlN
HÖKPUSVEINNINN
197
1Umin; aldrei hafði hún heyrt þvílíkan hljóðfæraslátt, það
Var e
hafði
eins og hann hvíslaði að henni þessu dásamlega, sem hana
dreymt iun, að hnn fengi einhverntíma að hevrn
hrÖkk loks
aftur
Hún
upp, eins og af dvala, við að niður fossins kom
lr °g lét nú hærra í eyrum hennar en áður, en tónarnir hak
^ fossinn fóru eins og þeir komu. Dóttir dalsins var sem heill-
^ ’ °§ brennandi spurningar lágu henni á hjarta: — Frá hvaða
11111 bonni þessir tónar? — Hver átti heima hak við fossinn?
Sl{yldi hún fá að sjá það einhverntíma?
• *esta kvöld fór hún aftur inn að fossi, og hiarta hennar
barðist á
tóni)
a milli vonar og ótta um, að hún fengi aftur að heyra
ana yndislegu. Og hún hevrði þá i'egri og fyllri en kvöldið
svo að þegar hún gekk hurt frá fossinum, var hún gagn-
úður,
af ólýsanlegri gleði.
eft ^31 vihur liðu, — dóttir dalsins sat við fossinn kvöld
.. 'r hvöld og hlustaði á hljóðfærasláttinn töfrandi fagra, er
1 uPpsprettulind hak við fossinn. Hún var hætt að undrast
^Jóðfærasláttir
1<lisiegri veru, er mvndi hirtast henni fyr eða síðar, og hún átti
■a osk heitari en þá að fá að skvgnast inn í töfraheiminn,
inn, en var viss um, að hann tilhevrði einhverri
11 fossinn huldi bak við skikkju sína.
fj'di° VUr ^ai5 eit* yodislégt sumarkvöld, er aftanroðinn signdi
tón a*,rilnirnar> að dóttir dalsins sat við fossinn og hlustaði á
Urrjma’ seni liðu til hennar, ljúfir og heillandi, mýkri og feg-
i I' 6n nolil{ru sinni áður. Og meðan hún horfði eins og í leiðslu
inui SUnann’ sem foli a si§ endurskin af purpuralituðum himn-
jjjjg ’ Sa hún fossinn skiftast sundur fyrir miðju og líða til
hf , r’ Clns °S fortjald fyrir leiksviði, og við sjónum hennar
j)r §ai'ður, þakinn allaufguðum, skuggasælum trjám og ilm-
gnum, ljómandi fögrum hlómum, með öllum regnhogans
uiunj Yfj , n
Var j ' Ilr þessum undragarði var dularfull töfrandi birta, það
]:(j x<>1ki sólskin né tunglskin. Það var einhver létt og mjúk
varð ° Sem eiiki verður með orðum lýst, og i þessu ljósi
■if ",,a^ Svo undarlega lifandi og litirnir mjúkir. En fegurstur
011 f t
vaxj 1 1 íagra, sem fvrir augu hennar har, var ungur og ítur-
er, n sveinn, er sat með hörpu við hönd hjá dálitlum runna,
a,Vl 11111 Var dökkrauðum, drúpandi rósum. Hann lék á hörp-
’ tónarnir, hreinir og mjúkir, liðu af strengjunum eins og