Eimreiðin - 01.04.1935, Blaðsíða 105
Eisireiðin
BERKLAVARXIR OG BERKLAVARNAKOSTN.
225
yiðist hafa verið, og málið fært í það horf, sem annarsstaðar
Pjoðlöndum er nú gerð allmikil gangskör að — sem sé að
®aintök áhugamanna og félög gangi í lið með heildinni, til
s «ð berjast gegn þessum faraldri sem þjóðlifsböli og starf-
^efn'n þannig stefnumörkuð, bæði frá heilbrigðislegu og fjár-
sjónarmiði, að von sé um að ná takmarkinu, sein er:
lltrýma berklaveikinni með a. m. k. kleifum kostnaði.
I3að hefur löngum verið vitnað i það, síðan er tekið var að
heilbrigðismálum verulegan gaum — og það var einnig
_er þetta mál var reifað 1921 — að menn yrðu að varast
^kalegu aðferð að „spara eyrinn“, þ. e. fjármuni og fjár-
líf ^' Cn ”kasta krónunni“, sem sé hinum dýrmætu manns-
iTið'11 kefur vitanlega talsvert til síns máls, en þó er
þ ^eirþættara en þá grunar, sem gjarnan varpa slíku fram.
er ekki að vita, að öll fjárútlát til svokallaðra heilbrigðis-
‘ k°bii að gagni; dæmin eru mörg þau, að oft eru þær ráð-
anir ei»s og í blindni framdar, og má vera, að eigi sé al-
^ n<i auðvelt að komast hjá því. En af miklum fjárútlátum
Ur (,á fást mikill árangur. Það verður að vera aðalreglan,
hafleSS Ver®a a' m- k. allir þeir að krefjast, sem forráð eiga að
I a l)essara mála og vita, að á engan hátt má fara ráðlaus-
eð^' ^Ínrmuni landsins harna, hvort sem er almannafé
iiis e'nstak'ings. Á þvi byggist öll hin ytri afkoma þjóðfélags-
sjálfs ríkisins og eins héraðanna. Fyrir því er það
^ a timabært, að athugað sé með fylstu gaumgæfni, hvort
tes^au<irnirnnr hjá oss hafi verið reknar á viðunandi hátt að
^11 dýrustu heilhrigðisráðstafanirnar með þjóðinni —
a kvernig skipa ætti þeim málum framvegis.
í janúarmánuði 1935.