Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1935, Blaðsíða 66

Eimreiðin - 01.04.1935, Blaðsíða 66
eimrbið,!í Um Ameríkumenn. Eftir Ragnar E. Kvarafl■ Mér hefur öðru hvoru orðið hugsað til lítils atburðar, er var vottur að i fyrra. Merkur maður íslenzkur, sem lengi hefur dvalið erlendis, var að segja frá alþjóðasamkundu einni, sei'1 hann hafði fylgst með í einni af höfuðborgum Evrópu. A þeirr' samkundu hafði mönnum orðið tíðrætt um Roosevelt, forseta Bandaríkjanna. Skýrði maðurinn frá því, að mönnum hefð1 vfirleitt fundist mjög til um forsetann fyrir atgjörvi hans, pef' sónulegan þokka og dugnað. „Englendingur einn“, sagði hai111 ennfremur, „sem ég átti tal við, sagðist hafa kvnst honum prr' sónulega. Hann var mjög hrifinn af honum, enda gat hann þesSi að þetta væri eini ameríski „gentlemaðurinn" sem hann hefð' hitt“. Þessi atburður varð mér ekki fvrir þá sök minnisstæður, a® ég hefði ekki stundum heyrt eitthvað svipaðar sögur áður- Keimlík unimæli Englendinga um Ameríkumenn eru næsts kunn. Það er forn og nýr kurr milli þessara stærstu þjóða hiIlS enskumælandi heims. Englendingar eiga enn bágt með að ssetts sig við, að þessi litli bróðir, sem þeir fyrirlitu, skuli vera orð' inn stór bróðir og það æði-baldinn á köflum, liæði i við' skiftalífi og stjórnmálum. Þeir líta á Ameríkumanninn sei11 mann af lágum stigum og ómerkum, er komist hafi til vefís og meiri virðingar en hann geti undir risið. Hinsvégar lít*11 Ameríkumaðurinn á Englendinginn sem karl, sem farinn sé minna á steingjörving; að visu að ýmsu leyti ekki ómcrkí111 karl hann hafi t. d. skrifað nokkrar sæmilega læsileg1,r bækur og hann sé mjög séður og slyngur kaupmaður, en anni'rS sé ekki laust við, að dálæti hans á siðum og sögu þessarár siuú' eyju, sem hann byggi, sé dálítið broslegt. Fvrir þær sakir ef til óþrotleg uppspretta af kimnisöginn, sem Englendingar Amerikumenn segja hverir um aðra. En ])að, sem olli því, að atburðurinn varð mér niinnisstæ^' ur, var sú staðreynd, að það var íslendingur, sem söguna sag^' á þann hátt, að ekki gat dulist, að ekki virtist skuggi af ef® 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.