Eimreiðin - 01.04.1935, Blaðsíða 66
eimrbið,!í
Um Ameríkumenn.
Eftir Ragnar E. Kvarafl■
Mér hefur öðru hvoru orðið hugsað til lítils atburðar, er
var vottur að i fyrra. Merkur maður íslenzkur, sem lengi hefur
dvalið erlendis, var að segja frá alþjóðasamkundu einni, sei'1
hann hafði fylgst með í einni af höfuðborgum Evrópu. A þeirr'
samkundu hafði mönnum orðið tíðrætt um Roosevelt, forseta
Bandaríkjanna. Skýrði maðurinn frá því, að mönnum hefð1
vfirleitt fundist mjög til um forsetann fyrir atgjörvi hans, pef'
sónulegan þokka og dugnað. „Englendingur einn“, sagði hai111
ennfremur, „sem ég átti tal við, sagðist hafa kvnst honum prr'
sónulega. Hann var mjög hrifinn af honum, enda gat hann þesSi
að þetta væri eini ameríski „gentlemaðurinn" sem hann hefð'
hitt“.
Þessi atburður varð mér ekki fvrir þá sök minnisstæður, a®
ég hefði ekki stundum heyrt eitthvað svipaðar sögur áður-
Keimlík unimæli Englendinga um Ameríkumenn eru næsts
kunn. Það er forn og nýr kurr milli þessara stærstu þjóða hiIlS
enskumælandi heims. Englendingar eiga enn bágt með að ssetts
sig við, að þessi litli bróðir, sem þeir fyrirlitu, skuli vera orð'
inn stór bróðir og það æði-baldinn á köflum, liæði i við'
skiftalífi og stjórnmálum. Þeir líta á Ameríkumanninn sei11
mann af lágum stigum og ómerkum, er komist hafi til vefís
og meiri virðingar en hann geti undir risið. Hinsvégar lít*11
Ameríkumaðurinn á Englendinginn sem karl, sem farinn sé
minna á steingjörving; að visu að ýmsu leyti ekki ómcrkí111
karl hann hafi t. d. skrifað nokkrar sæmilega læsileg1,r
bækur og hann sé mjög séður og slyngur kaupmaður, en anni'rS
sé ekki laust við, að dálæti hans á siðum og sögu þessarár siuú'
eyju, sem hann byggi, sé dálítið broslegt. Fvrir þær sakir ef
til óþrotleg uppspretta af kimnisöginn, sem Englendingar
Amerikumenn segja hverir um aðra.
En ])að, sem olli því, að atburðurinn varð mér niinnisstæ^'
ur, var sú staðreynd, að það var íslendingur, sem söguna sag^'
á þann hátt, að ekki gat dulist, að ekki virtist skuggi af ef® 1