Eimreiðin - 01.04.1935, Blaðsíða 102
BERKLAVARNIR OG BERKLAVARNAKOSTN.
EIMnBlÐ1^
222
En eftir að berklavarnalögin höfðu á ný verið endurskoðuÖ
(að því er kostnaðarákvæðin snerti) og teljast nú lög nr.
1í. jnni 1929, var nieð lögum nr. 4(5, 23. júní 1932 kipt Inirt11
þessu umrbedda endurgreiðslu-ákvæði! Því að þótt það vaU'11
ekki, eins og stóð, nema fá héruð, sem endurgreiðslunm11
nutu, mátti þó búast við talsverðum gjöldum úr ríkissjóði
þessa, og það mun ríkisstjórninni hafa þótt of hart aðgöng11
með sívaxandi berklakostnaðinn á bakinu í heild, og félst
meiri hluti Alþingis á þetta, enda var ástandið svo með tilli*1
til berklasjúklinga úr flestum sýslum, að næsta lítil von g:tl
verið hjá þeim til hlutdeildar í þessum endurgreiðsluin-
Virðist nú aftur tilfinning löggjafanna vakin fyrir þessU111
þunga skatti (sbr. á síðasta þingi frv um helmingslækku11
héraðagjaldsins, sem þó ekki náði þá fram að ganga).
Svo standa þá sakir.
Aður var gerð nokkur grein fyrir því, hversu væri farið uu1
kostnað þann, sem ríkið (ríkissjóður) greiddi út til berkk1'
varna, og er það í rauninni meðlagskostnaður af berklasjúk''
ingum í landinu, öllum, er hér koma til greina. Sá kostnað1"
er gífurlegur, en rikið hefur aftur, má segja, allar tekjuöflllIt"
arleiðir opnar, þær er lög tiltaka, svo að á því getur ekki ox'ð'®
lát, fyr en alt um þrotnar. Öðru máli er að gegna um héruð111'
sýslufélögin. Nú eru þeirra gjöld, er ég ræddi um, þó geysik11,
eftir því sem um er að gera. — Til fróðleiks skal hér sý11*'
hvert meðalársgjald er hjá sýslu- og bæjarfélögunum eða hef11'
verið síðan greiðslurnar hófust í þessu formi (1928), en gjalú1^
fer, eins og ég hef getið um, vaxandi eftir fólksfjölda (er 'x
kvarðað 2 kr. á mann). Skal um leið tilgreint, hvað alls buij
komið, eða átt að koma, í ríkissjóð á þenna hátt úr héruð'
hverju þau 7 ár, sem liðin eru (1928—1934); tölurnar el1'
látnar hlaupa á tug. Verður yfirlit þetta þannig:
Héruðin: Meðalársgjald: Goldið alls;
1. Borgarfjarðarsvsla .... . . kr. 5250,00 kr. 36.750,°°
2. Mýrasýsla 3(500,00 25.200.01’
3. Snæfellsnessýsla ... — 7250,00 — 50.750,0°
4. Dalasýsla . . — 3340,00 — 23.380,0°
5. V.-Barðastrandarsýsla . . . — 4500,00 — 31.500,0°