Eimreiðin - 01.04.1935, Blaðsíða 78
198
HÖRPUSVEINNINN
EIMREIÐI'"
töfrasprotar og snertu trén og blómin, svo að þau vögguðust
eftir hljóðfallinu.
Dóttir dalsins horfði á alt þetta frá sér nuinin. Þvílíka fegui'ö
og samræmi hafði hún aldrei augum litið, en þó fanst heni'1
mest til um fegurð og tign hörpusveinsins sjálfs. Hann var
sveipaður í skósíða, hvíta skikkju, er lagaðist mjúklega eftir
vexti hans. Yfir jarpgyltu hárinu var geislabaugur, það stóð
hirta af engilfögru andlitinu, og augu hans skinu eins og tv®1'
himneskar blástjörnur.
Dóttir dalsins horfði í ljóma þeirra, svo hjarta hennar brann-
og sál hennar laugaðist í unaði þeirrar Paradísar.
Eftir þetta kvöld dvaldi dóttir dalsins oftar og lengur vi®
fossinn en áður. Hún sat við fætur hans í hljóðri hrifning0,
horfði á hann, sein var ímynd hinnar fullkomnustu fegurðar>
horfði inn í töfragarðinn og hlustaði á tónlist hörpusveinsins>
dáði hann og elskaði og gaf honum hjarta sitt í orðlausU111
fögnuði. En hann talaði við hana á þeim fullkomnustu máluH1’
sem til eru, máli tónanna og máli augnanna. Hann brosti tU
hennar, og hros hans yljuðu eins og sólargeislar. Og hún var
sælli en nokkur kóngsdóttir í bjarmanum frá þessari yfirjarð'
nesku veröld.
En dóttir dalsins átti mannlegt hjarta, og þegar fram li®11
stundir, nægði henni ekki að sjá og heyra, hún vildi líka þreif:1
á. Hún vildi stíga inn í töfragarðinn, varpa sér í faðm hörp11'
sveinsins og tilheyra honum allar stundir, en hún vissi, að h111’
var þess ekki megnug af sjálfsdáðum. Hann har í hendi st‘r
töfrasprotann, sem gat leyst hana úr læðingi og gert hanil
frjálsa. Hún gat aðeins rétt fram höndina og beðið, og þrá111
eftir sælu töfragarðsins brendi hjarta hennar.
Fyr en varði, var komið haust, og kvöld eitt sat dóttir dalsi,lS
við fossinn. Mjúkt rökkrið læddist inn í fossgljúfrið, og töfra'
garðurinn opnaðist í allri sinni dýrð, sveipaður ólýsanleg11111
Ijóma. Hörpusveinninn sat með hörpuna hjá rósarunnanu1'1,
rósirnar drúptu, og daggirnar glitruðu á dökkrauðum blöðu11'
um, eins og skinandi perlur. Loftið var þrungið af áfengum il**1,
er steig dóttur dalsins til höfuðs. Hörpusveinninn brosti
kinkaði kolli til hennar, og stjörnuaugun hans skinu inn í -s:1
hennar. Svo hrærði hann strengi hörpunnar, og tónarnir, sei1*'