Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1935, Blaðsíða 104

Eimreiðin - 01.04.1935, Blaðsíða 104
22! BERKLAVARNIH OG BERKLAVARNAKOSTN. EIMREIÐl-'* 1. Ein miljón á ári og þar vfir ár rikissjóði, tii framlags nicð ber.kasjúklingum, auk annara gjalda til rekstrar berklH' hælanna m. m. Árlegur kostnaður af opinberu fé við þenna eina sjúk- dóm er með öðrum orðum eins mikill og lagt er (árlegf) til allra samgöngumála þjóðarinnar, á landi, vega og brU' argérða o.s.frv., og nærfelt sama og varið er til allra kensh1' mála, skóla og fræðsluiiiála í landinu öllu samanlagt! 2. Af þessu er fjörðungnr miljónar, eða nærri því, úr hcriið' um landsins, — beint árlegt gjald úr sýslu- og bæjarsjóð- unuin. Hvílík blóðtaka! Þessi sjúkdómur, berklaveikin, er þannig tekinn fram \lf,r og út gfir alla aðra, sem rikið yfirleitt ekki styrkir eða kosta' meðferð á (nema ef nefna ætti holdsveiki og mi að nokki'11 leyti kynsjúkdóma, sem er hverfandi kostnaður í þessu saiU' liandi). — Löggjöfin hér að lútandi kallast lög um berkb1' uarnir, en í framkvæmdinni hefur alt snúist uni sjiikdömii111 sjálfan og sjúklingana, og má að vísu segja, að ,,Iækning“ íl þeim, ef fæst, sé „varnir“, beinlínis eða óbeinlínis, fvrir heils11 þeirra sjálfra til frambúðar og við smitun annara, þ. e. geg11 útbreiðslu veikinnar. Og þó er alt þetta vafasamt, enda hab1 læknar sína sögu að segja, því að spyrja verður: Rénar berkk1' veikin hér á landi, cða rénar hún ckki? Menn geta sagt, ;li'i ennþá meira myndi sjálfsagt að henni kveða, ef eigi va'i'11 þessar ráðstafanir gerðar, og hlýtur það að vera rétt. En 1)0 er öllum ljóst, að langt er frá, að af öllu þessu sé fullnægjaiiú1 árangur, eða viðunandi að halda þessum óskaplega kostnað1- — Það er gefið, að hið opinbera getur ckki slept tökunuiu :l þessu máli, það getur ekki héðan af lesnað við einhverja ráð' stöfun á þessum sjúklingum. og það getur ekki komist undai' kostnaði af þeim ráðstöfunum. En kostnaðurinn má i fyrsb’ lagi ckki ua.va fjárhag landsins og fjárveitingavaldinu !lf,r höfuð, ef svo mætti að orði komast, því að mjög er nú í önnU1 og fleiri horn að lita og jafnvel i heilbrigðislegu tilliti. Og 1 annan stað er óhjákvæmileg nauðsgn á, að öðrum og fastarl tökum sé tekið á sjálfum varnar-ráðstöfununum en hingað b*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.