Eimreiðin - 01.04.1935, Blaðsíða 104
22!
BERKLAVARNIH OG BERKLAVARNAKOSTN.
EIMREIÐl-'*
1. Ein miljón á ári og þar vfir ár rikissjóði, tii framlags nicð
ber.kasjúklingum, auk annara gjalda til rekstrar berklH'
hælanna m. m.
Árlegur kostnaður af opinberu fé við þenna eina sjúk-
dóm er með öðrum orðum eins mikill og lagt er (árlegf)
til allra samgöngumála þjóðarinnar, á landi, vega og brU'
argérða o.s.frv., og nærfelt sama og varið er til allra kensh1'
mála, skóla og fræðsluiiiála í landinu öllu samanlagt!
2. Af þessu er fjörðungnr miljónar, eða nærri því, úr hcriið'
um landsins, — beint árlegt gjald úr sýslu- og bæjarsjóð-
unuin.
Hvílík blóðtaka!
Þessi sjúkdómur, berklaveikin, er þannig tekinn fram \lf,r
og út gfir alla aðra, sem rikið yfirleitt ekki styrkir eða kosta'
meðferð á (nema ef nefna ætti holdsveiki og mi að nokki'11
leyti kynsjúkdóma, sem er hverfandi kostnaður í þessu saiU'
liandi). — Löggjöfin hér að lútandi kallast lög um berkb1'
uarnir, en í framkvæmdinni hefur alt snúist uni sjiikdömii111
sjálfan og sjúklingana, og má að vísu segja, að ,,Iækning“ íl
þeim, ef fæst, sé „varnir“, beinlínis eða óbeinlínis, fvrir heils11
þeirra sjálfra til frambúðar og við smitun annara, þ. e. geg11
útbreiðslu veikinnar. Og þó er alt þetta vafasamt, enda hab1
læknar sína sögu að segja, því að spyrja verður: Rénar berkk1'
veikin hér á landi, cða rénar hún ckki? Menn geta sagt, ;li'i
ennþá meira myndi sjálfsagt að henni kveða, ef eigi va'i'11
þessar ráðstafanir gerðar, og hlýtur það að vera rétt. En 1)0
er öllum ljóst, að langt er frá, að af öllu þessu sé fullnægjaiiú1
árangur, eða viðunandi að halda þessum óskaplega kostnað1-
— Það er gefið, að hið opinbera getur ckki slept tökunuiu :l
þessu máli, það getur ekki héðan af lesnað við einhverja ráð'
stöfun á þessum sjúklingum. og það getur ekki komist undai'
kostnaði af þeim ráðstöfunum. En kostnaðurinn má i fyrsb’
lagi ckki ua.va fjárhag landsins og fjárveitingavaldinu !lf,r
höfuð, ef svo mætti að orði komast, því að mjög er nú í önnU1
og fleiri horn að lita og jafnvel i heilbrigðislegu tilliti. Og 1
annan stað er óhjákvæmileg nauðsgn á, að öðrum og fastarl
tökum sé tekið á sjálfum varnar-ráðstöfununum en hingað b*