Eimreiðin - 01.04.1935, Blaðsíða 71
E|Mre
IOIN-
l’M AMEHIKUMENX
191
11,1 t>að vert í Jjessu sambandi, að það eru ekki æðri skólar og
nnenn einir, heldur þjóðin sjálf, sem ber svo mikla virð-
n^u ‘ brjósti fyrir vísindunum, að hvergi verður annarstaðar
Vart
neins líks. Þó væri ef til vill réttara að orða þetta á þá
e'ð> að þjóðin bæri traust til máttar visindanna til þess að levsa
1 °Hum viðfangsefnum. Tvennskonar menn eru í auguin henn-
einkum fyrirmyndir manna og hugsjón: verkfræðingurinn
S fjármálamaðurinn.
u Arið ^930 var mikill fjöldi Ameríkuinanna með skipi því, er
uararnefndin vestur-íslenzka hafði umráð yfir, er hingað
tarið á Alþingishátíðina. Mér eru minnisstæðar samræður
ar*na eitt kvöld í reykingasalnum. Bandaríkjamennirnir voru
_ d um stjornmál lands síns. Forsetinn þáverandi, Hoover,
iapa fylgi hið óðasta, og flestir ferðamennirnir voru
niIni andvígir. Þá man ég, að einn gamall dómari, sem þarna
u'st' n þessa leið: „Ég greiddi Hoover atkvæði við síð-
je U tv0sningar sökum þess, að ég vildi, að maður með vísinda-
nPPeldi fengi tækifæri til þess að sitja í forsetastól vorum.“
liF °°ver var> e'ns °» kunnugt er, verkfræðingur að námi og
f Sstarfi, áður en hann tók að fást við stjórnmál. Setningin er
inyUai arnerisk. Ameríkumenn hafa séð, hvernig verkfræð-
' mn, þ. e. maðurinn, sem gerl hefur vísindalegar niðurstöð-
"U VoPni sins daglega lifs, hefur hreytt öllum aðstæðum og
v u liti í landinu. Verkfræðingurinn er ekki að jafnaði sjálfur
ff^IU<tainaður, en hann hrúar milli visindanna og almennings.
gerj IUn l'*’> í samráði og i samvinnu við fjármálamennina,
án a"a nýja. Það er hann, sem gefið hefur hverjum
hóreilkuinanni 1*10 þræla til jafnaðar, eins og drepið var á
j, Irainan. Og það er ein af ákveðnustu og staðföstustu
hv ntsetningum hins ameriska þjóðlifs, að þetta sé aðeins
'^JUn þeirra áhrifa, sem visindin muni haí'a á þjóðlífið.
An 'ln ‘il^öfundur á Norðurlöndum kemst svo að orði um
le'íkumenn í líku sambandi:
sj ’ ö Ilu vaknar Ameríkumaðurinn og tekur að líta umhverfis
Una°& at5gæta það, sem fram hefur farið. Búið er að leggja áll-
0g a iötum sér, og um hana er spunnið net járnbrauta, vega
vexli'nia ^ann Htur iðnaðinn og iðjuna, sem náð hefur risa-
0,£* nú eimnitt síðustu 10—15 árin hefur tekið stærsta