Eimreiðin - 01.04.1935, Blaðsíða 22
H2
MÁTTARVÖLDIN
takmark drauma sinna, en alt-
af mætt einhverjum örðug-
leikum. Ég er oft spurður ráða
i ástamálum og fæ fjölda
bréfa um þau efni, en sú eina
hjálp, sem ég mundi nokk-
urntíma fallast á að veita í
þeim máluin, væri að leið-
beina yður með að komast i
það samband við alheimsand-
ann, að þér öðluðust réttan
maka. Eg mundi ekki vilja
taka á mig þá ábyrgð að á-
kveða, hvað yður bæri að gera
í einstökum atriðum. Ef til vill
komist þér að raun um, ef
þér fylgið ráðum minum, að
takmark óska yðar og vona
sé eftir alt saman ekki full-
komlega samboðið yður sjálf-
um. Þér farið að spyrja sjálf
yður, hvort þér hafið í raun
og veru öðlast hið guðdóm-
Iega hlutskiftið með vali yð-
ar. Síðar kunnið þér ef til vill
að ma>ta öðrum, sem upp-
fyllir æðstu hugsjón yðar, og
yður finst eitthvað dutlunga-
kent við þetta. En ég get sagt
yður fyrir satt, að þetta eru
engir dutlungar — þér eruð
hér aðeins í reyndinni að
kynnast því, hvernig endur-
gjaldslögmálið verkar.
Ef þér hefðuð haldið áfram
með hnúum og hnefum að
hlaða undir falskt samband
yðar við fyrri persónuna, þ11
mynduð þér aldrei hafa fund-
ið þá réttu. Þessvegna er vit-
urlegt athafnaleysi stundum
Ieiðin til farsældar. Til er enn
eitt lögmál: lögmál mótstöðu-
Ieysisins. Oss er sagt: Enga
mótspyrnu gegn hinu illa!1)
Lát ekki hið vonda yfirbuga
þig, heldur sigra þú ilt með
góðu.2) Mótstaða er sannnefnt
viti, því hún kemur manni 1
kvalaástand. Kínverjar segju*
að voldugasta höfuðskepnan
sé vatn, af því það sé alger-
lega mótstöðulaust. Það ryð-
ur sér til rúms þar, sem önniU'
öfl reynast máttvana. Það læt-
ur undan þrýstingi, en að lok'
um vinnur það á öllu, sein 11
það þrýstir. Dropinn holar
steininn.
Eg hef verið að skýra yður
frá máttugum töfralögmál'
iini, lögmálinu fyrir gnægö'
um, endurgjaldi, heilbrigð1
og lögmáli mótstöðuleysisins:
karma, sem grundvallast 11
hugsæi og guðlegri hand'
leiðslu. En það er til annað
lögmál, æðra öllum þessuni’
enda eru þau öll í því fólgin-
Það er lögmál kærleikans-
Mundu til hans á öllum jnn'
um vegum, jxi mun hann gera
I
1) Matt. 5, :i!>. — 2) Róm. 12, 21.