Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1935, Page 22

Eimreiðin - 01.04.1935, Page 22
H2 MÁTTARVÖLDIN takmark drauma sinna, en alt- af mætt einhverjum örðug- leikum. Ég er oft spurður ráða i ástamálum og fæ fjölda bréfa um þau efni, en sú eina hjálp, sem ég mundi nokk- urntíma fallast á að veita í þeim máluin, væri að leið- beina yður með að komast i það samband við alheimsand- ann, að þér öðluðust réttan maka. Eg mundi ekki vilja taka á mig þá ábyrgð að á- kveða, hvað yður bæri að gera í einstökum atriðum. Ef til vill komist þér að raun um, ef þér fylgið ráðum minum, að takmark óska yðar og vona sé eftir alt saman ekki full- komlega samboðið yður sjálf- um. Þér farið að spyrja sjálf yður, hvort þér hafið í raun og veru öðlast hið guðdóm- Iega hlutskiftið með vali yð- ar. Síðar kunnið þér ef til vill að ma>ta öðrum, sem upp- fyllir æðstu hugsjón yðar, og yður finst eitthvað dutlunga- kent við þetta. En ég get sagt yður fyrir satt, að þetta eru engir dutlungar — þér eruð hér aðeins í reyndinni að kynnast því, hvernig endur- gjaldslögmálið verkar. Ef þér hefðuð haldið áfram með hnúum og hnefum að hlaða undir falskt samband yðar við fyrri persónuna, þ11 mynduð þér aldrei hafa fund- ið þá réttu. Þessvegna er vit- urlegt athafnaleysi stundum Ieiðin til farsældar. Til er enn eitt lögmál: lögmál mótstöðu- Ieysisins. Oss er sagt: Enga mótspyrnu gegn hinu illa!1) Lát ekki hið vonda yfirbuga þig, heldur sigra þú ilt með góðu.2) Mótstaða er sannnefnt viti, því hún kemur manni 1 kvalaástand. Kínverjar segju* að voldugasta höfuðskepnan sé vatn, af því það sé alger- lega mótstöðulaust. Það ryð- ur sér til rúms þar, sem önniU' öfl reynast máttvana. Það læt- ur undan þrýstingi, en að lok' um vinnur það á öllu, sein 11 það þrýstir. Dropinn holar steininn. Eg hef verið að skýra yður frá máttugum töfralögmál' iini, lögmálinu fyrir gnægö' um, endurgjaldi, heilbrigð1 og lögmáli mótstöðuleysisins: karma, sem grundvallast 11 hugsæi og guðlegri hand' leiðslu. En það er til annað lögmál, æðra öllum þessuni’ enda eru þau öll í því fólgin- Það er lögmál kærleikans- Mundu til hans á öllum jnn' um vegum, jxi mun hann gera I 1) Matt. 5, :i!>. — 2) Róm. 12, 21.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.