Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1935, Page 117

Eimreiðin - 01.04.1935, Page 117
E*Mreiðix . Á DÆLAMÝRUM 237 ^'pu sina, þó slokknað sé í henni fyrir löngu. Ég stari inn í el<1'nn, og hugur minn er í uppnámi. Svo herði ég mig upp og s'kv mér að Höskuldi. "Hvar skyldum við þá mætast næst, Höskuldur minn! Mér lst að einhverntíma muni skíðaspor okkar mætast á ný!“ íða liggja vegamót", segir Höski gamli. ,,Og segir fátt einum. Það her svo sem ekki mikið á einni mannkindinni 1 henni vcröld“. ”þó rákumst við nú samt á í henni, Höskuldur. Leituðuin °kkur saman. Eg held nú ekki, að það sé tilviljun ein, þegar ''kkar líkar mætast. Við áttum líklega eitthvert erindi saman, Höskuldur!“ "'kt, þá segir það, Bjarni. Og víst er það nógu kyndugt, að flei kefur sjálfum fundist, að svona hiyti það að vera. het aldr Eg ei talað eins opinskátt við neinn annan en þig, Bjarni. Hinir hafa hvorki heyrt mig né skilið, og þá hef ég ekki ei*ð að gala i eyrun á þeim. Enda voru talfærin farin að stlrðna, skal é.g segja þér. — En þú hefur öll skilvitin á rétt- 11111 stað, Bjarni. Við þig hefur verið gaman að tala“. "Hess er þá gott að minnast, Höskuldur, að við höfum eillt hvor öðrum. Á okkur sannast því hið fornkveðna: ^ ugur var ég, er ég annan fann; maður er manns gaman. ^‘uga ánægjustundina og margan fróðleik á ég þér að þakka, °skuldur minn. Sú skuld verður seint fullgoldin. En muna a c8 hana, þegar við mætumst næst, hvar sem það verður“. fe”^j.æja, -Í;l• Það verður nú varla á þessum slóðum. — Þeim llu að fækka, skíðaspo runum mínum á heiðunum hérna, hÝst ég við“. ,i6”Ertu nú viss um það, Höskuldur! Heldurðu ekki, að un- te U. hhln °g ást á þessum heiðum sé eins röm taug til að gja þig hérna við fjöllin og halda þér föstum fram eftir °g hatur og hefndarhugur þeirra Kobba gamla úr Garði b 'ars úr Ruðningi?“ ”Ekki þætti mér það ólíklegt, ef minn vilji mætti ráða“, ^11 Höski gamli stillilega. nftha m?etunist við hér aftur! Ég veit, að hugur minn muni leita hingað aftur, hæði i vöku og svefni. Hann á margt *'ð hingað! Og þá vildi ég gjarna mæta þér á þessum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.