Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1941, Qupperneq 116

Eimreiðin - 01.07.1941, Qupperneq 116
340 ÓSÝNILEG ÁHRIFAÖFL eimbbiðin ar skynsamlegar skýringar á þessari heimskulegu breytni okkar, og við höldum, að við séum frjáls gerða okkar. En það er rangt. Við erum undir áhrifum, eins og dáleiddir menn, og leggjum rangan skilning í, hvað frelsi og frí- vilji er, sem aftur sýnir vel hve vilji okkar er máttvana. Eins og heimspekingurinn Spinoza sagði, er hugmyndin um frívilja ekkert annað en blekkjandi vanþekking á or- sökunum að vali okkar. Og hversu satt reynist þetta ein- mitt oft og einatt í öllu lífi okkar! Hugsunin um það, að við hefðum getað breytt öðru- vísi en við gerðum, sýnir hvorki né sannar, að maður sé gæddur frívilja. Ég hef til dæmis nokkrum sinnum dá- leitt lækna, sem voru þess full- vissir eftir á, að þeir hefðu getað opnað augun, þegar ég skipaði þeim að hafa þau aft- ur. Þeir sögðust bara ekki hafa kært sig um að opna þau. Þeir ásettu sér svo að opna þau næst, er ég gerði á þeim sönm tilraun, en allt fór á sömu leið. Þeir opnuðu ekki augun. Eftir minum skilningi er þetta sönnun þess, að frí- vilji er enginn til. Hins vegar er það augljóst mál, að marg- falt meira gætir þess, hvað maður er öðrum háður í dá- leiðslu en vöku, en jafnfranit getur dávaldurinn stórkost- lega styrkt vilja hins dáleidda og' orðið honum til blessunar og bóta á mörgum sinnum á- hrifameiri hátt en unnt er i vöku. Aðstoðarmenn okkar, þeiv er hlustað höfðu á viðræðurn- ar, voru nú víst farnir að halda, að við værum einhverj- ar yfirnáttúrlegar verur, og kom nú einn þeirra með Þa uppástungu, að við skyldum dáleiða sig. Við féllumst a þetta, og dáleiddi meistarinn hann, en aðeins laust, svo að hann myndi allt eftir á, sein gerðist. Honum var nú sagt* að eftir að hann valcnaðn mundi hann draga hött á höf- uð sér niður fyrir eyru, og vai’ hann látinn skrifa þessi fyrir- mæli á pappírsblað. Síðan var hann vakinn, blaðið fengið honum samanbrotið og hon- um sagt að líta ekki á það fýTr en honum væri leyft það. Enn freniur var honum sagt, að nu mætti hann gera hvað sem hann lysti og að hann væri al- veg frjáls allra sinna gerða- Samt sem áður framkvæmdr hann fyrirmælin út í yztu &s' ar og varð mjög hissa, er hann leit á blaðið og sá þar, að hann hafði einmitt framkvæmt það.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.