Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1942, Page 33

Eimreiðin - 01.10.1942, Page 33
E*MREIÐIN Hlutur húsfreyju á Sturlungaöld. Fornsiðir og stundarhagir hafa löngum togazt á um rétt °S hlutskipti kvenna likt og annarra þeirra þegna, sem lítt hafa átt af sjálfræði að segja. Fornsiðir, sem lifðu langt fram a aldir kristninnar, máttu sín enn eigi minna á Sturlunga- öld en lagaboðin og klerkaboðin samanlögð. Tvö smádæmi nægja til að rifia upp fvrir mönnum siði heiðninnar í þess- n'n efnum. í Hofsstaðatúni í Hálsasveit hafa menn fram til þessa kall- að hól nokkurn Sigguleiði, og er saga til þess í Landnámu. lllligi inn rauði var goðorðsmaður göfugur og bjó á Hofs- stöðum litlu fyrir kristnitölui. Hann fýsti þaðan og skipti við Starra hónda á Innra-Hólmi á Akranesi jörðum, konum °g öllu, sem þeir áttu. Hvorki landslög, hjúskaparhelgi né 1):>nn tengdamanna hömluðu slíkum skiptum, því að eigin- b°na var eins alger eign bóndans og amhátt væri eða þræll, °g einskis annars var að fella um það dóm, hvað honum sæmdi að gera við konu sina. En það fylgir hins vegar sögn- lnni, að Sigríði, konu Illuga, líkuðu mannaskiptin ekki belur en svo, að hún hengdi sig í hofinu. í Sigguleiði kvað hún vera tysjuð, og til óvirðingar henni hugðu menn það, að öldum saman var það öskuhaugur Hofsstaða. Samtímis þeim Illuga hjó Njáll á Berþórshvoli. 1 Njálsbrennu mælti Bergþóra Skarp- 'iéðinsdóttir: „Ég var ung' gefin Njáli, og hef ég þvi heitið lu)num, að eitt skyldi ganga yfir okkur bæði. Síðan gengu l)an inn bæði. Eignarhald á eiginkonu gat þannig þróazt í Fjónaband, sem ekki var á öðrum tíinum göfugra. á itanlega var farið að líta málin öðrum augum á Stuilunga- öld. Uppeldi lieldri kvenna skýrist dálítið af snoturri sögn í Faukdælaþætti Sturlungu. Guðmundur grís á Þihgvelli#átti H;er dætur frumvaxta, og.hét hvor tveggja Þóra. Þær þóttu ká beztir kvenkostir af ógiftum konum. Dag einn við þvotta 1 Öxará ræddu þær sín í milli, hverjir mundu verða til að biðja þeirra og hvað fyrir þeim mundi liggja. „Það ber ég bthi hugsun fvrir,“ segir in yngri, „því að ég uni allvel við, ‘20
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.