Eimreiðin - 01.10.1942, Qupperneq 33
E*MREIÐIN
Hlutur húsfreyju á Sturlungaöld.
Fornsiðir og stundarhagir hafa löngum togazt á um rétt
°S hlutskipti kvenna likt og annarra þeirra þegna, sem lítt
hafa átt af sjálfræði að segja. Fornsiðir, sem lifðu langt fram
a aldir kristninnar, máttu sín enn eigi minna á Sturlunga-
öld en lagaboðin og klerkaboðin samanlögð. Tvö smádæmi
nægja til að rifia upp fvrir mönnum siði heiðninnar í þess-
n'n efnum.
í Hofsstaðatúni í Hálsasveit hafa menn fram til þessa kall-
að hól nokkurn Sigguleiði, og er saga til þess í Landnámu.
lllligi inn rauði var goðorðsmaður göfugur og bjó á Hofs-
stöðum litlu fyrir kristnitölui. Hann fýsti þaðan og skipti
við Starra hónda á Innra-Hólmi á Akranesi jörðum, konum
°g öllu, sem þeir áttu. Hvorki landslög, hjúskaparhelgi né
1):>nn tengdamanna hömluðu slíkum skiptum, því að eigin-
b°na var eins alger eign bóndans og amhátt væri eða þræll,
°g einskis annars var að fella um það dóm, hvað honum
sæmdi að gera við konu sina. En það fylgir hins vegar sögn-
lnni, að Sigríði, konu Illuga, líkuðu mannaskiptin ekki belur
en svo, að hún hengdi sig í hofinu. í Sigguleiði kvað hún vera
tysjuð, og til óvirðingar henni hugðu menn það, að öldum
saman var það öskuhaugur Hofsstaða. Samtímis þeim Illuga
hjó Njáll á Berþórshvoli. 1 Njálsbrennu mælti Bergþóra Skarp-
'iéðinsdóttir: „Ég var ung' gefin Njáli, og hef ég þvi heitið
lu)num, að eitt skyldi ganga yfir okkur bæði. Síðan gengu
l)an inn bæði. Eignarhald á eiginkonu gat þannig þróazt í
Fjónaband, sem ekki var á öðrum tíinum göfugra.
á itanlega var farið að líta málin öðrum augum á Stuilunga-
öld. Uppeldi lieldri kvenna skýrist dálítið af snoturri sögn í
Faukdælaþætti Sturlungu. Guðmundur grís á Þihgvelli#átti
H;er dætur frumvaxta, og.hét hvor tveggja Þóra. Þær þóttu
ká beztir kvenkostir af ógiftum konum. Dag einn við þvotta
1 Öxará ræddu þær sín í milli, hverjir mundu verða til að
biðja þeirra og hvað fyrir þeim mundi liggja. „Það ber ég
bthi hugsun fvrir,“ segir in yngri, „því að ég uni allvel við,
‘20