Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1942, Side 39

Eimreiðin - 01.10.1942, Side 39
ElsIRF.IÐIN HLUTUR HÚSFREYJU Á STURLUNGÁÖLD 311 -Vl'r jól hafði Gróa gert þá að vinum, Þorgils og piltinn, Sem hðfuðhöggið fékk. Sturla Sighvatsson gekk að eiga Solveigu frá Odda, sem )olt' bera af göfugum meyjum samtíðar. Hann hafði haldið 'dlu, og þau mundu varla hafa skilið að fullu við komu ' olveigar, ef Halldóra, móðir Sturlu, liin mesta atkvæðakona, lefði ekki látið fylgja frillunni til föðurhúsa. Eftir það unn- 11 ft þau mjög Solveig og Sturla. Þegar Vestfirðingar unnu 1111 olræmdu hervirki á Sauðafelli, lá Solveig á sæng eftir 11 nshurð, og skóku þeir að henni blóðug sverðin, sem þeir Segðust hafa litað með lokkinn á Dala-Frey (Sturlu). Hún 1SSi ekki, að þeir höfðu eigi náð honum. Sturla vissi ekki 11111 k°mu þeirra fyrr en síðar og afhroð sitt á eign og mönn- 11111' Spurði hann þegar um Solveigu, hvort hún hefði mein c fengið. Svo var ekki. Þá spurði hann einskis frekar. Steinvör, systir Sturlu, var skörungur og' kemur nokkuð við ndir eftir hann og þá, sem létust á Örlygsstöðum. Draum- 1Síl kennar um höfuðið í aurtröð, afhöggvið, er einhver ægi- áasta hefndareggjun hinnar blóðugu aldar. Hálfdan á Keld- Ul11, maður hennar, spakastur Oddaverja Joá og fullhugi í ailn, átti systurmanns að hefna, þar sem Sturla var. En Seinlega þótti þeim Steinvöru og Þórði lcakala hann rísa til 'efndanna. Hún bað Hálfdan taka við búrlyklunum, vopnin aki hún til að hefna föður síns. Við jiau orð þótti Hálfdani uð'egast að safna liði og fylgja Þórði, þótt þar risi að nýju j11 'iðureign ættar hans við Haukdæli, sein lauk með aftöku oiðar Andréssonar, „síðasta Oddaverjans“. ^ ^fefnunn, kona Ögmundar Helgasonar í Kirkjubæ, var l^. ^nf^Hingaættar og hlaut árangurslaust að reyna að afstýra 1111111 átakanlega harmleik Svínfellingasögu. Með þeim Ög- lll,ndi var löngum Guðmundur, sonur Orms, hróður hennar, er Sæmundur Ormsson tók höfðingdóm eftir föður sinn, c 11 llen’ Guðmundur bræður saman gegn Ögmundi, og ‘uð banvænn fjandskapur úr átökum um héraðsvöld. Álf- () Ur’ nióðir Guðmundar, vildi hefta hann frá að deila við ^k'nund, en réð ekki við. Steinunn réð því lengi, að Ögmund- 1 ilerðist ekki við Sæmund, „kvaðst hún bæði til spara bónda 1 °g bróðursonu sína“. Sakir þeirrar frestunar varð Ög-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.