Eimreiðin - 01.10.1942, Síða 51
E,MReiðin
Hinn brákaði reyr.
Soffía Guðlaugsdóttir leikkona.
I^að er gaman að veita eftirtekt ýmsum siðvenjum, sem
haldizt hafa áratugum saman á sama leiksviði. Leiklistin hér í
æ er að sönnu svo ung, að þess er ekki að vænta, að maður
hnióti um slíkt og þvílíkt hversdagslega, en viðleitnin til að
s>’na sjónleiki er eldgömul hjá þjóðinni og kemur fram í ýms-
llni niyndum. Þegar skólapiltar i Skálholti í tið Finns hiskups
h°lllu sér upp leiksviði á milli tveggja húsa staðarins, Refla-
shennnnnnar og Stórabiirs, hafa sýningarnar á þessu fyrsta
’eiksviði Islands byggzt á þeirri siðvenju, að. haldin var „herra-
nott“ árlega í skólanum, en þar fór fram konungskrýning, og
l'ar var flutt „Skraparotsprédikun". Þessi gamansama ræða
e’ í fjöldamörgum uppskriftum frá miðri 18. öld og frain
'' l'á nítjándu. Það má líta á hana sem brot af „herranólt-
111111 > hið eina sem varðveitzt hefur. 1 henni getur um per-
s°nur, sem voru í krýningarleiknum, þ. á. m. um drottningu
°n§s, sem sumar uppskriftirnar nefna. Þarna kemur ltven-
‘naðurinn i fyrsta skipti fram á íslenzku leiksviði — og vafa-
>nist leikinn af karlmanni, skólapilti, því að ekki sátu stúlkurn-
<u þá á skólabekk. Síðar sýndu skólapiltar í Hólavallaskóla
eghilega sjónleiki og léku sjálfir kvenhlutverkin. Árni Helga-
s°n> stiftsprófastur, lék i skóla 1796 hlutverk Sigriðar i
>>Hrólfi“, Indriði Einarsson lék 1871 Guðrúnu í „Nýársnótt-
lnni > og Þorsteinn Egilson, leikritaskáldið, bróðir Benedikts
Skálds Gröndals, lék hina fyrstu Grasa-Guddu 1862. Svo fóru
'lðl'ir en skólapiltar að leika, og kvenfólkið tók við öllum
1 ssuin kvenhlutverkum nema Guddu einnar. Það er einhver
elzta siðvenja, sem til er á voru leiksviði, að fá karlmanni
hitverk Grasa-Guddu til leiks, því að Guddu-tetur hefur alltaf
ei ,ð harlkyns á leiksviði höfuðstaðarins. Annars staðar hafa
shilkur leikið Guddu með góðum árangri, t. d. á Akureyri,
)íl1 seiu frú Aðalbjörg Sigurðardóttir þótti frábær í gervi
'eilingar, en hér kynokuðu heimasæturnar sér við að fara í