Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1942, Blaðsíða 51

Eimreiðin - 01.10.1942, Blaðsíða 51
E,MReiðin Hinn brákaði reyr. Soffía Guðlaugsdóttir leikkona. I^að er gaman að veita eftirtekt ýmsum siðvenjum, sem haldizt hafa áratugum saman á sama leiksviði. Leiklistin hér í æ er að sönnu svo ung, að þess er ekki að vænta, að maður hnióti um slíkt og þvílíkt hversdagslega, en viðleitnin til að s>’na sjónleiki er eldgömul hjá þjóðinni og kemur fram í ýms- llni niyndum. Þegar skólapiltar i Skálholti í tið Finns hiskups h°lllu sér upp leiksviði á milli tveggja húsa staðarins, Refla- shennnnnnar og Stórabiirs, hafa sýningarnar á þessu fyrsta ’eiksviði Islands byggzt á þeirri siðvenju, að. haldin var „herra- nott“ árlega í skólanum, en þar fór fram konungskrýning, og l'ar var flutt „Skraparotsprédikun". Þessi gamansama ræða e’ í fjöldamörgum uppskriftum frá miðri 18. öld og frain '' l'á nítjándu. Það má líta á hana sem brot af „herranólt- 111111 > hið eina sem varðveitzt hefur. 1 henni getur um per- s°nur, sem voru í krýningarleiknum, þ. á. m. um drottningu °n§s, sem sumar uppskriftirnar nefna. Þarna kemur ltven- ‘naðurinn i fyrsta skipti fram á íslenzku leiksviði — og vafa- >nist leikinn af karlmanni, skólapilti, því að ekki sátu stúlkurn- <u þá á skólabekk. Síðar sýndu skólapiltar í Hólavallaskóla eghilega sjónleiki og léku sjálfir kvenhlutverkin. Árni Helga- s°n> stiftsprófastur, lék i skóla 1796 hlutverk Sigriðar i >>Hrólfi“, Indriði Einarsson lék 1871 Guðrúnu í „Nýársnótt- lnni > og Þorsteinn Egilson, leikritaskáldið, bróðir Benedikts Skálds Gröndals, lék hina fyrstu Grasa-Guddu 1862. Svo fóru 'lðl'ir en skólapiltar að leika, og kvenfólkið tók við öllum 1 ssuin kvenhlutverkum nema Guddu einnar. Það er einhver elzta siðvenja, sem til er á voru leiksviði, að fá karlmanni hitverk Grasa-Guddu til leiks, því að Guddu-tetur hefur alltaf ei ,ð harlkyns á leiksviði höfuðstaðarins. Annars staðar hafa shilkur leikið Guddu með góðum árangri, t. d. á Akureyri, )íl1 seiu frú Aðalbjörg Sigurðardóttir þótti frábær í gervi 'eilingar, en hér kynokuðu heimasæturnar sér við að fara í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.