Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1942, Side 60

Eimreiðin - 01.10.1942, Side 60
332 MAÐURINN, SEM EKKI BEYGÐI SIG eimbeið'^' Sold.áninn v;ssi ekki hvaðan á sig stóð veðrið, en helt áfram: „Hvernig dirfðist þú að standa uppréttur og láta skugga þinn snerta skuggann af úlfalda míniim?" „Ég óttast engan skugga!“ Með aukinni forvitni virti soldáninn fyrir sér mann þenna. sem dirfðist að standa uppi í hárinu á honum í hans eig111 höllu, og liann spurði enn á ný: „Hvað. hefur þú fyrir stafn'- • „Eg segi sögur,“ svaraði maðurinn. „Segðu mér einhverja af sögum þinum.“ „Óskið þér, herra, að heyra gaman- eða sorgarsögu? GaiR' ansagan kostar tvo silfurpeninga, en sorgarsagan fjóra.‘ „Ég hafði iialdið,“ svaraði soldán, „að hlátur væri nieh'a virði en tár.“ „Nei,“ svaraði Ali, „því að hláturinn hverfur fljótt, en .s°rr hjartans varir um langt skeið.“ „Segðu mér nú saint gamansögu,“ svaraði soldán, og töt1 - um klæddi beiningamaðurinn lióf að segja frá: ' „Einu sinni var voldugur hersir, sem ferðaðist um nieð miklu veldi og hafði í fvlgd með sér skrautlega fylkingu hei' manna og gleðikvenna. En jiá fór svo illa fyrir honum, :,ð hann steig ofan á snigil, rann lil og datt endilangur í svaðið- Og allt föruneyti hans rak upp skellihlátur. Soldán virtist láta sér fátt um linnast söguna, gl°!tl grimmdarlega og sagði: „Haltu áfram.“ „En þetta er öli sagan,“ svaraði Ali. „Seg mér jiá sorgarsögu þína.“ „Sorgarsögu mína?“ sagði beiningamaðurinn. „Jæja, helS irinn staulaðist á fætur og tók að grenja af reiði.“ Og s' hælti Ali við: „Greiðið mér nú sex silfurpeninga.“ Náfölur af reiði, svaraði soldán: „Nú er nóg komið, og sha nú staðar numið. Þú hefur bætt því ofan á fyrri ósvífni a® sinána mig með sögum þínum. Eg ætla að láta refsa þér.‘ Ali hrærði livorki Jegg né lið, en stóð og starði á soldán- „Og svo dirfist þú að glápa í andlit mér án jiess að láta 1}C1 bregða! Nú skaltu fá að sjá, að það er dýrt spaug að sýn-1 mér ekki þá virðingu, sem mér ber! Þú slcalt gjalda ósvífn1 þinnar dýrt! Það muntu sjá!“ Soldán var nú orðinn s'° reiður, að hann kom ekki lengur upp nokkru orði.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.