Eimreiðin - 01.10.1942, Side 64
ElMREIf),'S
Dagbók frá styrjöldinni 1939—1942-
/ oktúber—dezemberhefti Eimreiðarinnar ttt'it) og i júl1
septemberheftinu 19'il birtist yfirlit um helztn alburði fyrstu t»lf
mánuði hinnar geigvœnlegu heimsstgrjaldar, scm nú er liáð. Hl'
fer á eftir yfirlit um rás viðburðanna siðari liluta ársins 19’iÚ-
Eimreiðin mun siðar birta framliald stríðsdagbókarinnar.
Eins og mcnn muna, tókst Þjóðverjum að gersigra franska hn-
inn á örskömmum tima sumarmánuðina 194-0. Þýzjci herinn flu’iiii1-
yfir landið, liertók allar helstu borgir jiess og alla strandlengj!l,,a
meðfram Ermarsundi og fíiscayaflóa allt suður lil Spánar. llrezi-1
herinn varð að hrakklast frá meginlantiinu, og ekkert var sýa"a
en að örlög Stóra-Bretlands væru einnig ráðin. Gerðu flestir ráð
fyrir, að Þjóðverjar mtindn beina öllum kröftum siniiin ge9n
Bretlandi, sem i raiininni mætti heita varnarlaust. Almennt
litið svo á, að jiýzki flugherinn mundi jiegar hefja stórfellda sót"
á hendur Bretnm til jiess að ráða niðurlögnm brezka fliigfl°!alh
i einni svipan og lama jafnframt viðnámsjirótt brezku jijóðarinn"
Loflsóknin hófst j>ó ekki jiegar í stað, eins og margir htigðu, hcld,,!
létu Þjóðverjar sér fyrst i stað nægja að gera harðar næluráras,!
á ýmsa staði á Bretlandseyjum, j>ar á meðal sjálfa höfiiðbórgu>a•
Þessar dreifðu loftárásir hófust i siðari hlata júnimánaðar °9
héldu áfrain mestan htiita júlimánaðar. Hin eiginlega loftsá’>"
Þjóðverja á hendur Brelum, sem hlotið hefur nafnið „Orrustan ,l,n
Bretland", hófst i rauninni ekki fyrr en í byrjun ágiístmánaðar
náði hámarki 15. september 1940, er Bretar skntu niður /S5 ftnfl
vélar fyrir Þjóðverjum. Orriistunni um Bretlandseyjar má skild1
i þrjá höfuðjiætti. í fyrstu lotu beita Þjóðverjar höfuðfhigofla
sinum iil árása á brezka flugvelli, eiiiknm á siiðurhhita Bretlands
eyja, svo og hafnarmannvirki og skipalestir. Því næst gera lH 11
ákveðna tilraún til þess að brjóta á bak aftur andstöðu bre-‘
_ Jil’C^'
/lughersins, og loks lýkur hinni örlagaþrungnn ,,orrnstn nni 1)1
land“ með ægilegum næturárásiim á London, höfnðborg brr- •
heimsveldisins. Bretar stóðust þessa eldraun. Loftvarnir l>c,,!l
reyndust tránslur og flugherinn öflugri en flesta hafði gr,,n j
enda urðu Þjóðverjar fyrir gifurlegu fliigvélatjóni. Er talið 1
þýzki flugherinn hafi misst að minnsta kosti 2375 flugvélar >
sókn sinni á hendur Bretum á limabilinii frái 3. ágiíst til 13. °^‘