Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1942, Síða 64

Eimreiðin - 01.10.1942, Síða 64
ElMREIf),'S Dagbók frá styrjöldinni 1939—1942- / oktúber—dezemberhefti Eimreiðarinnar ttt'it) og i júl1 septemberheftinu 19'il birtist yfirlit um helztn alburði fyrstu t»lf mánuði hinnar geigvœnlegu heimsstgrjaldar, scm nú er liáð. Hl' fer á eftir yfirlit um rás viðburðanna siðari liluta ársins 19’iÚ- Eimreiðin mun siðar birta framliald stríðsdagbókarinnar. Eins og mcnn muna, tókst Þjóðverjum að gersigra franska hn- inn á örskömmum tima sumarmánuðina 194-0. Þýzjci herinn flu’iiii1- yfir landið, liertók allar helstu borgir jiess og alla strandlengj!l,,a meðfram Ermarsundi og fíiscayaflóa allt suður lil Spánar. llrezi-1 herinn varð að hrakklast frá meginlantiinu, og ekkert var sýa"a en að örlög Stóra-Bretlands væru einnig ráðin. Gerðu flestir ráð fyrir, að Þjóðverjar mtindn beina öllum kröftum siniiin ge9n Bretlandi, sem i raiininni mætti heita varnarlaust. Almennt litið svo á, að jiýzki flugherinn mundi jiegar hefja stórfellda sót" á hendur Bretnm til jiess að ráða niðurlögnm brezka fliigfl°!alh i einni svipan og lama jafnframt viðnámsjirótt brezku jijóðarinn" Loflsóknin hófst j>ó ekki jiegar í stað, eins og margir htigðu, hcld,,! létu Þjóðverjar sér fyrst i stað nægja að gera harðar næluráras,! á ýmsa staði á Bretlandseyjum, j>ar á meðal sjálfa höfiiðbórgu>a• Þessar dreifðu loftárásir hófust i siðari hlata júnimánaðar °9 héldu áfrain mestan htiita júlimánaðar. Hin eiginlega loftsá’>" Þjóðverja á hendur Brelum, sem hlotið hefur nafnið „Orrustan ,l,n Bretland", hófst i rauninni ekki fyrr en í byrjun ágiístmánaðar náði hámarki 15. september 1940, er Bretar skntu niður /S5 ftnfl vélar fyrir Þjóðverjum. Orriistunni um Bretlandseyjar má skild1 i þrjá höfuðjiætti. í fyrstu lotu beita Þjóðverjar höfuðfhigofla sinum iil árása á brezka flugvelli, eiiiknm á siiðurhhita Bretlands eyja, svo og hafnarmannvirki og skipalestir. Því næst gera lH 11 ákveðna tilraún til þess að brjóta á bak aftur andstöðu bre-‘ _ Jil’C^' /lughersins, og loks lýkur hinni örlagaþrungnn ,,orrnstn nni 1)1 land“ með ægilegum næturárásiim á London, höfnðborg brr- • heimsveldisins. Bretar stóðust þessa eldraun. Loftvarnir l>c,,!l reyndust tránslur og flugherinn öflugri en flesta hafði gr,,n j enda urðu Þjóðverjar fyrir gifurlegu fliigvélatjóni. Er talið 1 þýzki flugherinn hafi misst að minnsta kosti 2375 flugvélar > sókn sinni á hendur Bretum á limabilinii frái 3. ágiíst til 13. °^‘
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.