Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1942, Síða 69

Eimreiðin - 01.10.1942, Síða 69
ElMREiam STYRJALDARDAGBÓK 341 •'ð stöðva sókn Grikkja. Loftárásirnar á Bretlandseyjar og Þýzka- land halda áfram af sama afli og áður. 30. nóvember. Grimmilegir bardagar liáðir um gervallar Grikk- k'ndsvígstöðvarnar. Grikkir hernema Pogradets og nálgast Argyro- ''astro œ meir. öezember 1940. L til 5. dezember. Harðar loftárásir á brezkar borgir, m. a. Bristol °S Birmingham. Bretar halda áfram árásum sínum á þýzkar borgir °S á innrásarliafnir og flugvelli handan Ermarsunds. Brezki flug- *,erinn tekur og virkan þátt i sókn Grikkja i Albaníu og ræðst á flug- 'elli 0g aðrar bækistöðvar ítala á Norður-Afríkuvígstöðvunum. 'Qftárásir eru enn fremur gerðar á ýmsar ítalskar borgir, m. a. ^aPoli. Grikkir tilkynna, að þeir sæki fram livarvetna á vigstöðv- Unum og verði vel ágengt í sókn sinni til Argyrokastro og Pro- Sradets. Tilkynnt, að gríski lierinn liafi náð á sitt vald borgunum Brenieti og Libohovo og að ítalir séu að liverfa á brott frá Argyro- kastro. 3. dezember. Grikkir liernema Santi Quaranta, ryðjast inn í út- erfi Argyrokastro og sækja fram í áttina til Klisura. Badoglio !".arskálkur lætur af yfirstjórn italska hersins. Ugö Cavallero hers- 'ofðingi tekur við störfum lians. dezember. Loftárásir Breta og Þjóðverja halda áfram. ítalir orfa hvarvetna undan griska hernum. Grikkir taka Argyrokastro ^elvino og hrekja ítali. ftalir láta undan síga í áttina til Chimara ll ^dríahafsströnd. 3- dezember. Grikkir ná á sitt vald borgunum Argyrokastro k Belvino og reka flótta ftala, sem hörfa liratt undan í áttina til 'Oniara. Ógurlegt tjón í Lundúnaborg bæði á mönrium og mann- O'kjutn af völdum mikillar næturloftárásar Þjóðverja. dezember. Bretar ltefja sókn á hendur ítölum á Norður-Afriku- 'gstöðvunum. Framvarðasveitir Breta sækja frani á breiðu svæði Sl|ður af Sidi el Barani og taka 1000 ítali höndunt. dezember. Sókn Breta heldur áfram í Norður-Afriku. Brezk erskip halda uppi skothríð á ítali, sem hörfa undan meðfram strandlengjunni. Grikkir halda áfram sókn sinni i Albaníu og verður Vel ágengt. . dezember. Bretar ná Sidi el Barani á sitt vald og taka fjölda dalskra fanga. ^2. dezember. Bretar taka 20 000 fanga í Norður-Afríku. ítalir "arvetna á undanhaldi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.