Eimreiðin - 01.10.1942, Blaðsíða 69
ElMREiam
STYRJALDARDAGBÓK
341
•'ð stöðva sókn Grikkja. Loftárásirnar á Bretlandseyjar og Þýzka-
land halda áfram af sama afli og áður.
30. nóvember. Grimmilegir bardagar liáðir um gervallar Grikk-
k'ndsvígstöðvarnar. Grikkir hernema Pogradets og nálgast Argyro-
''astro œ meir.
öezember 1940.
L til 5. dezember. Harðar loftárásir á brezkar borgir, m. a. Bristol
°S Birmingham. Bretar halda áfram árásum sínum á þýzkar borgir
°S á innrásarliafnir og flugvelli handan Ermarsunds. Brezki flug-
*,erinn tekur og virkan þátt i sókn Grikkja i Albaníu og ræðst á flug-
'elli 0g aðrar bækistöðvar ítala á Norður-Afríkuvígstöðvunum.
'Qftárásir eru enn fremur gerðar á ýmsar ítalskar borgir, m. a.
^aPoli. Grikkir tilkynna, að þeir sæki fram livarvetna á vigstöðv-
Unum og verði vel ágengt í sókn sinni til Argyrokastro og Pro-
Sradets. Tilkynnt, að gríski lierinn liafi náð á sitt vald borgunum
Brenieti og Libohovo og að ítalir séu að liverfa á brott frá Argyro-
kastro.
3. dezember. Grikkir liernema Santi Quaranta, ryðjast inn í út-
erfi Argyrokastro og sækja fram í áttina til Klisura. Badoglio
!".arskálkur lætur af yfirstjórn italska hersins. Ugö Cavallero hers-
'ofðingi tekur við störfum lians.
dezember. Loftárásir Breta og Þjóðverja halda áfram. ítalir
orfa hvarvetna undan griska hernum. Grikkir taka Argyrokastro
^elvino og hrekja ítali. ftalir láta undan síga í áttina til Chimara
ll ^dríahafsströnd.
3- dezember. Grikkir ná á sitt vald borgunum Argyrokastro
k Belvino og reka flótta ftala, sem hörfa liratt undan í áttina til
'Oniara. Ógurlegt tjón í Lundúnaborg bæði á mönrium og mann-
O'kjutn af völdum mikillar næturloftárásar Þjóðverja.
dezember. Bretar ltefja sókn á hendur ítölum á Norður-Afriku-
'gstöðvunum. Framvarðasveitir Breta sækja frani á breiðu svæði
Sl|ður af Sidi el Barani og taka 1000 ítali höndunt.
dezember. Sókn Breta heldur áfram í Norður-Afriku. Brezk
erskip halda uppi skothríð á ítali, sem hörfa undan meðfram
strandlengjunni. Grikkir halda áfram sókn sinni i Albaníu og verður
Vel ágengt.
. dezember. Bretar ná Sidi el Barani á sitt vald og taka fjölda
dalskra fanga.
^2. dezember. Bretar taka 20 000 fanga í Norður-Afríku. ítalir
"arvetna á undanhaldi.