Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1942, Page 71

Eimreiðin - 01.10.1942, Page 71
^IMREIÐIX Hamfarir. Eftir sögn Guðnýjar Pétursdóttur. I'i’itt þann, sem hér fer á eftir, hef ég skráð eftir sögn Guðnýjar I étursdóttur i Borgarfirði eystra, en hún er með merkilegustu dulsæis- '"'innuin, sem ég hef liaft spurnir af hér á landi. — Halldör Pétursson.] Veturinn 1919—20 bjnggu foreldrar minir á GeirastöÖum 1 Hróarstungu. Hjá okkur var vinnukona, að nafni Margrét I-’orsteinsdóttir, og hafði verið lengi. Þennan vetur var ég í Heyk javík, á Nýlendugötu 15, til heimilis hjá systur minni, ^igrúnu Pétursdóttur, nú lil heimilis á Bergstaðastræli 2 í Hcykjavík. Kvöld eill mn veturinn ætla ég í leikhúsið og var buin að i'aupa aðgöngumiða. En kl. um 5 finnst mér ég endilega lJurfa að hvíla mig, en |iað var ekki vani minn að leggjast ij’rir á daginn. Þetta sækir svo fast að mér, að ég stenzt ekki niatið, en fer inn í herbergi mitt og leggst upp í rúm. Ekki Hnnst mér ég sofna, því að mér fannst ég alltaf heyra í Rúnu systur minni, sem var í næsta herbergi með son sinn, Einhr u<5 nafni, sem var á fyrsta ári. Mér finnst svo allt í einu, að Þakið sé horfið af húsinu, og ég sé upp í heiðan himininn. ^:,r najst svíf ég út í geiminn, en um leið og ég er að svífa UPP> sé ég sjálfa mig i rúminu, og sú sjón er mér alltaf minnis- staeðust. Eg veit svo ekkert hvert ég fer og man ekkert el'tir "ler, fyrr en ég kem til jarðar, á svo nefndri Hlíð ofan við tninnhildargerði austur á Fljótsdalshéraði. Milli Gunnhildar- kerðis og Geirastaða er um hálftíma gangur og einn bær á hiilli, Nefbjarnarstaðir. Ég geng svo út eftir bliðinni, sem Ua0r 'ú undir Nefbjarnarstaði. Þegar ég kem á túnið á Nef- hjarnarstöðum sé ég til tveggja manna, sem stefna út í Geira- staði. Greikka ég nú sporið í því skyni að draga þá uppi og Uæ þeim hjá svo nefndu Kjóahrauni, skammt fvrir utan Nefbjarnarstaði. Ég þekki þá strax, að þetta er áðurnefnd Nargrét, sem ég kalla Grétu, og Guðbjörg Gunnarsdóttir ráðs- ^<>na á Nefbjarnarstöðum, bezta vinkona mín, nú búsett i
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.