Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1942, Qupperneq 88

Eimreiðin - 01.10.1942, Qupperneq 88
RITSJA KIMnKIÐI>' 300 pcrsónmium i Tcss. I>að ]>arf ekki að lesa langt til ]>ess að finua þess- uin orðmn stað i sjálfri sögunni. l>á gerir hin rika sainúð höfundar- ins með öllu, seni lifir og hrærist, sitt lil að gera verk hans arðher- andi fyrir andlegun þroska lesend- anna. Alls staðar er hún ósvikin, en ekki tilfinningasemin tóm, lieldur ekld ]>ar sem munklökkvinn er mestur. I.oks má geta ]>ess, að sam- vistirnar við Emmu Laviniu Gif- ford, fyrri konu skáldsins, telja sumir hókmenntafræðingar hafa sett mót sitt á skáldskap hans (sjá t. d. Nejr Macminn prófessor, i „Creative Thinkers II“, hls. 590). Sveitastúlkan Tess er imynd sak- leysisins, og í licnnar mynd er sak- leysið svivirt af samvizkulausmn fanti. Eftir ]>að er allt hcnnar líf sifelld eftirvænting og vonhrigði. Maðurinu, sem hún clskar heitar en lífið í eigin hrjósti, yfirgefur hana, þegar hann fær að heyra um smán liennar, og fanturinn er aft- ur að ná valdi á henni, ]>egar liún uð nýju kemst að lygum hans og ræður honmn hana. Til ]>ess að jarð- nesku réttlæti sé fullnægt, verður hún að hæta fyrir glæp sinn í sögu- lok með sinu eigin jarðncska lifi. En mynd hennar lielzt óspillt og engillirein alla söguna á enda, ]>rátt f.vrir veikleikann. Hún er konan með smyrslahuðkiun, sem græðir sár lieimsins af fórnandi kærleika sinum. Líf liennar er trúarleg fórn, og sú fórn lieldur uppi þreki Iienn- ur allt til loka. En tni hennar á ekkert skylt við hefðbundnar kenni- setningar, heldur kemur hún frá hjnrtanu. Ef liöfundurinn hefði eltki gert Tess þannig úr garði, myndi hún ekki hafa orðið jafn tigin og sterk i sjálfri sorginni. Því að l>að er djúpur sannleikur i þessum orð- um, annars hugsuðar af engilsax- neskum stofni: „once a rcligi°us conception hecomes a social ]>hil°' sophv, its validity as a reiigi°us forec is gone“. I>ó að mér hafi að vísu ekki unn- izt tími til að hera þýðinguiia sam- an við frumritið, virðist inér Snæ- hjörn Jónsson hafa leyst sitt lilut- verk vel af hendi. Þýðing lians her á sér stílblæ höfundarins, og l>á cr jafnan miklu náð. Er l>ó engan veginn létl verk að þýða þennan höfund, þvi að bæði hcndir það *®i oft, að hanií gcti orðið liárnákvæm- ur, svo að engu má skeika í þýðingu> og einnig cr Iiann stundmn mj'rk- ur. Auk ]>ess gætir nokkuð mál' lýzku innan um. Þær aðrar sögm Hardys, sem heztar eru og ættu að lesast ásamt ]>essari, í samstæðn lieild, cru „Far From The Madding Crowd“, „The Woodlanders", »Thc Return of the Natives“, „Tlie Mny°r of Casterbridge" og ,»Judc the Ob- scure“. En sagan Tess er vafaknUst sú bók Hardys, sem allra hluta vcgna var bezt til þess faliin að kynna Iiann islenzkum lesendum, enda má mikið vera, ef liún verðu' ckki vinsæl hók bæði í borg og sveh á íslandi. Si>- A hættusvæðinu eftir Jóhann G. Kúld. Ak. (Pálmi H. Jónsson). Jóhann K'iki er furðu mikill afkastamaður 111,1 ritstörf, og liefur hann þó aniiað liaft að gera en sitja við skrifborð ið. Hann hefur verlð sjúklingur i heilsuhæli og eftir að hann frísk aðist, liefur Iiann oftast verið eit* livað að starfa, eins og frásagnir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.