Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1944, Side 19

Eimreiðin - 01.07.1944, Side 19
EIMBEIÐJN í TILEFNI DAGSINS 163 og söng þér draumsins silfurþyt í sínum birkiskóg. Hún hló þér, barni, og bar þig inn í blómaríki sín. — Og vit, að hvar sem fley þitt fer, í fortíð hennar rót þín er, að hennar sœmd er heiður þinn °g hennar framtíð þín. Skí n himinsól á hennar snœ °g hennar rósarblað °g drag þó rún í hverja hlíð, hún sé frjóls um alla tíð. Ó, hefjið, bórur, söng ó sœ °g segið henni það. Og far þú heiti, hraði blœr Urn hauðrið íss og bóls

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.