Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1944, Side 20

Eimreiðin - 01.07.1944, Side 20
164 í TILEFNI DAGSINS EIMREIÐIN og hrópa djarft við hamra-strönd, vi<$ heiðarbrún og jökulrönd — og hvísla milt við mjúkan reyr: Ó, móðir, þú ert frjóls! Guðmundur Böðvarsscn, Skjaldarmerki fs/ands. Skjaldarmerki lýðveldisins íslands, sem hér birtist mynd af, er silfurlitur kross í heiðbláum feldi með eldrauðuni krossi innan í silfurlita krossinum. Breidd krossins er % af breidd skjald- arins, en rauði krossinn helmingi mjórri, % af breidd skjaldarins. Efri reitirnir eru rétthyrndir, jafnliliða ferliyrningar og neðri reitirnir jafn breiðir efri reit- unum, en þriðjungi lengri. Landvættirnar fjórar bera uppi skjöldinn: Griðungurinn hægra megin og bergrisinn vinstra megin skjaldarins, en gammurinn, liægra megin, ofan við griðunginn, og drekinn, vinstra niegin, ofan við bergrisann. Skjöldurinn hvílir á stuðlabergshellu. Með forsetaúrskurði befur skjaldarmerkið verið ákveðið svo sein að ofan greinir.

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.