Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1944, Page 23

Eimreiðin - 01.07.1944, Page 23
eimreiðin VIÐ ÞJÓÐVEGINN 167 FRÁ LÝÐVELDISHÁTÍÐINNI: Mannfjöldinn safnast aS lögbergi. toaetti auganu mynd, vafin hinum bláu, hvítu og rauðu litum fánans, mynd lians, sem má með sanni segja um, að orðinn sé l'jóðardýrðlingur. — Hér varð Jónsmessan meira en nafnið tómt. Hún varð að virkri tilbeiðslu og hljóðlátri lotningu um Hdnningu hans, sem sameinaði í lífi sínu og starfi líf og starf aUra annarra íslenzkra ættjarðarvina fyrr og síðar, frelsis- v°nir þjóðarinnar og fegurstu drauma. Varla var svo þröngur Sluggi til í viðskiptahverfum höfuðborgarinnar, að allt yrði ®kki þaðan að víkja fyrir mynd Jóns Sigurðssonar í umgjörð íslenzkra fánalita. Og svo mun hafa verið um land allt. Hin táknlegu atriði hátíðahaldanna gáfu þeim máttugast gildi. Sv° 'ar um guðsþjónustuna að lögbergi, klið kirkjuklukkn- aima, þögnina djúpu og umferðastöðvunina um land allt, er Sildistöku lýðveldisins var lýst að lögbergi. Fjallkonan laug- aðist tárum og fól sig skýjaslæðum að lögbergi, meðan hin udkilvæga athöfn fór fram. En ung stúlka, dótturdóttir hins

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.