Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1944, Side 27

Eimreiðin - 01.07.1944, Side 27
eimrkiðin VIÐ ÞJÓÐVEGINN 171 Ljósm.: Alfreð' D. Jónsson. FRA LÝÐVELDISHÁTlÐINNI: Forseti talar viö stjórnarráðshúsiö Ití. júni. deildum og þar rakin saga Islands og íslenzku þjóðarinnar ,lleð myndum, línuritum, bókum, skýringum o. fl. Fyrsta deild Var um upphaf Islands byggðar, önnur um þjóðveldið 930— 1262, þriðja um landafundi og langferðir, fjórða um viðnám íslendinga á miðöldum gegn hinu erlenda valdi, þ. e. tímabilið Irá 1262 til 1550. Þá var í fimmtu deild sýnt niðurlægingar- tímabil þjóðarinnar — liið mesta, tímabilið 1550 til 1787, að 'erzlunareinokuninni er aflétt, í sjöttu deild dagrenning end- Urreisnartímabilsins, fram að þjóðfundinum 1851, þá var sér- stök deild tileinkuð lífi og starfi Jóns Sigurðssonar, sú áttunda Uru sjálfstæðisbaráttima frá 1874 og sú níunda um framfarir s.jálfforræðistímabilsins fram til ársins 1944. Ýmsir íslenzkir uialarar og teiknarar höfðu gert myndir, æði misjafnar að Sæðum, fyrir sýninguna af viðburðum úr sögu þjóðarinnar. Hiinu mörgum verða minnisstæðar myndir Tryggva Magn-

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.