Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1944, Síða 32

Eimreiðin - 01.07.1944, Síða 32
KIMREIÐIN All± er væn±, sem vel er græní. Eftir Ingólf Davíðsson. Endur fvrir löngu, aftur í <jrárri forneskju, var loftslag á norðurslóðum miklu hlýrra en nú. Hafa fundizt leifar af suð- lænum skójiarfjróðri, sem vaxið liefur fyrrum á íslandi. Þá liefur verið blómlegt um að litast. Eikur, beykitré, stórvaxnir barr- viðir og fleiri trjátegundir liafa þá myndað mikla skóga. Ekki var samt ætíð friðvænlegt. Eldgos og aðrar bamfarir náttúrunnar gerðu öðru bvoru ærinn usla í skógunum, fyrr og síðar. Ekki er vitað, að menn liafi þá lifað á Islandi, til þess að njóta grósku- magnsins og skógardýrðarinnar. Þannig liðu þúsundir ára. Þá tók að kólna í veðri. Veturnir urðu langir og belkaldir, og sumar- bitinn fór þverrandi. Jöklar settust að á fjöllunum. Þeir teygðu íshrammana stöðugt lengra og lengra út eftir dölunum og sigu niður hlíðarnar ár frá ári. ísinn brauzt áfram óstöðvandi og evddi öllu lífi, sem fyrir varð. Loks varð allt landið lielkalt og livitt, vetur ög sumar. Úti fyrir ströndunum náðu ísbrannirnar langt á baf út. Gróðurinn suðræni dó, og dýralífið eyddist eða leitaði suður á bóginn, það, sem sterka vængi hafði. Einstöku tindar munu samt bafa staðið upp úr lijarninu. Má vera, að eitthvað af jurtum og liðdýrum bafi lifað þar af fimbulveturinn mikla- Jarðeldurinn bélt óskertum kröftum, þrátt fyrir heljarfarg íssins, og beitar uppsprettur þurru ekki. Það rauk sums staðar upp U1 jöklinum, og kringum bveri og laugar béldust auðir blettir, þaI sem eittbvað af urtum og smádýrum ef til vill liefur getað dregið fram lífið milli blýviðriskaflanna. Var jökultíminn ekki óslitm'1’ lieldur blýnaði stundum að mun, svo að jurtagróður náði f°*" festu aftur á stórum svæðum. Isinn sótti á og liopaði á víxl. 1 lok jökultímans var eyðilegt um að litast á Islandi. Landið va1 gróðurlaust að kalla — berar klappir, urðir, leir og sandar. Svip1,r þess var barður og lirikalegur. Aldirnar liðu. Gróðrarlitur tók smám saman að færast yfir landið á ný. Mosinn og skófirnar liéldu innreið sína, og grastoppar fóru að sjást rnilli steina. Gróð urleifarnar, sem lifað böfðu jökultímann, lögðu land undir f°t-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.