Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1944, Blaðsíða 37

Eimreiðin - 01.07.1944, Blaðsíða 37
EIMREIÐIN allt er vænt, sem vel er grænt 181 fremur 108 tegundir undafífla og 116 tegundir túnfífla eða 623 tegundir alls á öllu landinu. Svo munu nokkrar tegundir slæðinga vera að ílendast. Um 60% af tegundunum eru suðrænar, þ. e. iiafa aðalútbreiðslu sunnan við norðurmörk skóganna á norður- bveli jarðar, en bin 40% eru norrænar, þ. e. eru algengastar norðan við skógarmörk eða ofan við þau í fjalllendi. Meira er auðvitað af suðlægum tegundum sunnanlands en norðan, og nor- i'ænu tegundunum fjölgar tiltölulega, þegar til fjalla dregur. í Danmörku, sem er miklu minna land en ísland, vaxa rúmlega þrefalt fleiri tegundir en liér, enda má hún heita algróið land og veðrátta miklu mildari þar. Hlutfallslega lítið af Islandi er klætt þéttum, samfelldum gróð- urbreiðum. En jurtir á strjálingi vaxa nærri alls staðar, jafnvel inni á öræfum og uppi á háfjöllum. Ber þar samt víða meira á firjóti en gróðri. Algróna landið liggur eins og græn rák í ótal bugðum með ströndum fram á láglendinu og talsvert upp eftir blíðunum. Gróðurgeirar teygja sig all-langt inn í landið í dölum, bvosum og beiðalöndum. Mikið af gróna landinu er mýrlendi. Ná þau sums staðar meðfram ám, allt inn til jökla. Svipur gróðursins er næsta margbreytilegur. Þær jurtir, sem helzt þrífast við einbver ákveðin kjör, lifa saman og mynda Rróðurfélög. Allir vita, að fífan unir sér ekki uppi á bólum eða tunfífillínn úti í mýrinni. Fífan mundi deyja úr þorsta og fífillinn drukkna í blevtunni eða aðrar jurtir vaxa honum vfir höfuð. Fífan er aftur á móti félagi staranna o. fl. votlendisjurta, en Hfillinn á beima í ríki túngrasanna. Ekki hentar öllum jurtum sania aðbúð, enda eru kjörin næsta margvísleg. Jarðvegur er með ýmsu móti, rakastig margbreytilegt, snjóalög misjöfn o. s. frv. há er haeð yfir sjó mjög ábrifarík, og skjól eða skjólleysi ræður °ft úrslitum í jurtaríkinu. Allt þetta stuðlar að því að flokka jurtirnar og skipa þeim í hverfi eða gróðurlendi. Við skulum nú bregða okkur dálitla stund út á guðs græna Jörðina og vita, hvað fyrir augun ber. „Allt er vænt, sem vel er fítaent/1 Fagurgrænn túnbletturinn verður fyrst fyrir okkur. Þar fáða grösin og smárabreiðurnar ríkjum, en gulir kollar fíflanna °g sóleyjanna em einnig sums staðar all-áberandi. 1 frjómoldinni 'Rest bænum eru njólarunnar og kragi af baldursbrá. Þarna váxa gráðugar jurtir, sem þola og þurfa frjóa mold og mikinn áburð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.