Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1944, Qupperneq 38

Eimreiðin - 01.07.1944, Qupperneq 38
182 ALLT ER VÆNT, SEM VEL ER GRÆNT eimreiðin Bóndinn birgir þær árlega að vistum, svo að þær verða grósku- nieiri en móajurtirnar í túnjaðrinum og standast öll áhlaup þeirra. Áburðurinn gerir liér gæfumuninn. Við göngum út fyrir túnið og komum í þurrt og þýft mólendið. Barátta jurtanna gegn óblíðu náttúrunnar cr hörð. Vindar næða mjög um lioltin, þar er fremur snjólétt og þess vegna lítt skýlt fyrir frosti. Við sjáum líka liér og livar flög í þúfunum, einkum móti grimmustu átt- inni — norðrinu. Mæðir vindurinn auðsjáanlega mjög á gróðr- inum. 1 þúfunum þrífast aðeins liarðgerðustu jurtir. Þar eru lieimkynni þursaskeggsins og móasefsins. Þau eru þeldökk og varpa móleitum blæ á landið. Sums staðar ber líka allmikið á grámosa í þúfunum og krækilyngi. í hliðum þúfnanna er dá- lítið vindblé. Þar býr bláberjalyng, beitilyng, lirís o. fl. tegundir. En í bezta landinu eða lautunum ráða ýmsar grastegundir ríkj- um. Þannig geta verið þrjú smáríki eða gróðurhverfi í einni þúfu og laut, vegna misjafnrar aðbúðar náttúrunnar. Mólendið er nefnt ýmsum nöfnum eftir því, livaða jurt er þar ríkjandi, t. d. bláberjamóar, krækilyngmóar, lirísmóar — og gras- móar þar, sem jarðvegur er beztur. Þar sem liæst ber á í holtun- um, liefur vindurinn víða blásið allri moldinni burtu. Þar standa berir og blásnir melar eftir. Smámsaman næla barðgerðar jurtir sér niður þar, sem belzt er blé, á milli steina. Þær eru þar í stöðugri varnarbaráttu við þurrk og kulda. Stundum sigra þær að lokum, melurinn grær að nýju. Sumar fallegustu blómjurtirnar okkar freista lífsins á mehm- um. Bráðsnemma á vorin lífga blárauð blóm vetrarblómsins mel- kollana jafnóðum og snjóa leysir. Svo klæða boltasóleyjar og liolurtir melarindana í hvítan skrúða, og lambagrasaþúfurnar fara að blómgast. Holtin og melarnir eru hrjóstrugustu svæðin á láglendinu. Þau eru víðast gömul skóglendi, uppblásin og illa með fariu. Rétt við bera melliólana sjáum við fallegar brekkur algrónar aðal- bláberjalyngi. Skjólið gerir auðsjáanlega kraftaverk. En fleiri öfl eru samt að verki. 1 brekkunum leysir seint snjóinn. Haim liggur yfir á vetrum og ver fyrir frosti. Blágresið unir líka vel bag sínnm í brekkunum, og þær ilma af revrgresi. Fyrir neðan túnið, móana og brekkurnar liggur votlendið með
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.