Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1944, Page 56

Eimreiðin - 01.07.1944, Page 56
. 200 UNDRAHEIMUR FRAMTÍÐARINNAR HIMUKIÐIN Þessi spegilfagri bíll, sem þjóta mtm um þjóðvegina, áóur en langt um liður, er með gagnsæja þaki, svo að birta og sólskin geti óhindrað streyntt inn. A myndinni sést framljós bílsins, breiður geisli, sem lýsir fram a \eginn, Itílhurðir, sem rennt er niður, vélin í afturenda hins egglaga vagns, en •;tndir henni rúmgóð farangursgeymsla. skærir í livaða veðri sem er, svo sem bæði í þoku og rigningtb verða einnig gerðir úr plastiskum efnum. Stýrisliús bílstjórans, sem mun líkjast einna mest stefm a sprengjuflugvél, verður einnig úr gagnsæju plastisku efni, svo að liann liafi sem bezt útsýni um veginn framundan. í gegnum þak stýrislnissins sér bann einnig auðveldlega öll umferðanierki yfir böfði sér, en með sérstökum útbúnaði verður þó þak hússins gert þannig úr garði, að ekki er liægt að sjá inn um það utan fra- í bílum þessum verða öll sæti laus, nema sæti bílstjórans. Ma snúa þeim á ási í hvaða átt sem er og taka þau alveg burt, er svo ber undir. Litfögur liægindi úr mjúkum gerviefnum þekja þessi sæti, og má hreinsa þau fljótlega af öllum óhreinindum og ryki með rökum dúk. Loftræstingartæki, sem komið verður fvrir 1 geymi fyrir vara-hjólbarða og áhöld, halda loftinu í bílnum jafnan lireinu og svölu, svo hvorki þarf að opna glugga né loka þeim. Vélin, sem verður mjög fyrirferðarlítil og að líkindum 1

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.