Eimreiðin - 01.07.1944, Side 57
eimreiðin
UNDRAHEIMUR FRAMTÍÐARINNAR
201
Rennilegar fólksflutningaleslir, seni ganga fyrir diesel-véluin, nr.inu úl-
l'únar öllum lieztu hótelþægindum. í þeim verður svalandi loftræsting, hjartir
ulsýnissalir með gagnsæu þaki, og gert er ráö fyrir, að hægt sé aó hafa far-
-Jold lág vegna þess, ad efni og framleiðsluadferóir veréur hvorttveggja ódýrl.
afturenda bílsins, verður geysilega kraftmikil og búin mikilli
l'faðaorku. Við framleiðslu flugvéla og skriðdreka í yfirstandandi
8tyrjöld bafa vélfræðing ar lært að þrýsta óhemjuorku saman
1 sem allra fyrirferðarminnsta vélasamstæðu.
Svonefnt„liá-octane-gasólín“, breinsað með sérstakri nýuppfund-
mni aðferð, verður notað til að knýja þessar hraðskreiðu vélar.
Skiptitæki öll og stýri ganga fyrir rafmagni eða vatnsþrýsti-
“tbúnaði, og leiðslur allar verða sjálfvirkar. Luktarljós bílanna
Verða þannig útbúin, að ekki sé hætta á truflunum af þeirra
'ölduni fyrir vegfarendur, og komið verður í vég fyrir viðtækja-
,ruflanir þær í bílútvarpstækjum, sem nú eru svo líðar. Hjólbarð-
ar yerða að öllum líkindum gerðir úr gervi-togleðri.
Hugvitsmenn eru einnig farnir að gera ráð fyrir sjálfstýrandi
bifreiðum, eftir radíó-geislum, eins og farið er að nota við flug-
'elar. Stöðugt geislamerki frá sendistöð bílsins mundi þá lialda
01tuni á réttri braut og skrá liverja smáskekkju frá liinni á-