Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1944, Side 58

Eimreiðin - 01.07.1944, Side 58
202 UNDKAHEIMUR FRAMTÍÐARINNAR tiIMREIÐIN Vængilvagnar þessir verAa mikið notaðir til einkaferðalaga. Hægt er að Jraga væng fartækisins inn, þegar ferðast er á vegum. Hægt er að taka sig •■upp hvar sem er og lenda á liús])ökum eða í bakgörðum liúsa. kveðntt stefnu. 1 hverjum slíkum bíl verður radio-tæki, sein svnir allar aðkomandi hætlur og umferðatálmanir og sér uni að farþeginii, sem í bílnum er, nái ákvörðunarstað sínum á réttri bylgjulengd og áhættulaust. FLUGFARTÆKI Á HVERJUM BÆ. Samgöngur allar munu taka gagngerðri breytingu eftir styrj- öldina. Bifreiðar munu ekki aðeins verða af nýrri gerð og ur nýjum efnum, lieldur niunu og nýjar tvílyftar lestir og nýir tvílyftir strætisvagnar komast í notkun; verða þessi fartæki rnjög þægileg og með straumlínusniði. En svo munu einnig gríðarstórar flugvélar og svifflugur verða notaðar bæði til farangurs- og fólksflutninga. Vængillinn, liið létta, hagkvænui flugfartæki, með fjögra blaða vængnum lárétta yfir sætishúsinu — kemur víða í stað einkabifreiðanna nú á dögurn. VængiBúm getur lent livar sem er og þarf engar rennibrautir. Vænglinum er auðvelt að stýra; í honum er liægt að liefju sig til flugs af stéttinni eða úr garðinum við lieimilið. Áætlað er að smíða þessi fartæki þannig, að nota megi þau bæði a jörðu og í lofti. Þegar ferðast er í þeini á jörðu, á að vera hæg1

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.