Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1944, Page 59

Eimreiðin - 01.07.1944, Page 59
eimreiðin UNDRAHEIMUR FRAMTIÐARINNAR 203 Myndin sýnir flugvélar draga stórar svifflugur. En þessi flutningaaðferð í l<‘fti er þegar orðin alltíð. að Ie?Sja vænginn eaman og koma lionum þannig fyrir, að’ væng- illinn líti út eins og bíll. Svifiestir verða meðal flutningatækja framtíðarinnar. Litlar, Merkbvggðar flugvélar verða látnar draga gríðarstórar sviflestir 1 loftinu. Tveir jafnsterkir flugmótorar geta dregið lielmingi fleiri farþega í svifflugu en þeir geta borið í einni flugvél. Þessar svif- lestir verða einnig notaðar til alls konar vöruflutninga og niunu sPara bæði tíma og fé. Jafnframt sviflestaferðum verður lialdið uppi flugskipaferðum, °S nuinu þessi flugskip, áður en langt um líður, ekki standa að *>aki millilandaskipum, að því er öll þægindi snertir. Sntíði á 250.000 punda þungri sjóflugvél er nú í undirbúningi. Þessir aiiklu flugdrekar tnunu verða útbúnir eins og fyrirmyndar- fústibús, með einkaklefum, borðsölum, leikskálum og öðrunt þasgindum, sem talin verða nauðsynleg til þess, að flugferðir verði setn þægilegastar og skemmtilegastar. SOÐVIÐARVAGNAR. Járnbrautarvagnar, flutningabílar og strætisvagnar munu taka

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.