Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1944, Page 60

Eimreiðin - 01.07.1944, Page 60
204 UNDRAHEIMUR FRAMTÍÐARINNAR KJMHEIÐIN Uessi inynd sýnir „flugbílinn“, sem ætlad er ad verði algengl fartæki. áður langt iini líður. Þegar hann er noluður á jörð.t, eru vængirnir teknir af lionuin, eins og sést á myndinni, og iná setja þá á aftur, þegar á að nota hann í lofti. iniklum breytingum, til þess að þeir geti stað'izt hraðasamkepim1 við flugtækin. Þeir verða að mestu leyti smíðaðir úr alúminíum og soðviði, en þetta undraverða, létta efni er nú hnoðað og soðið í flugvélaboli, þannig að bolurinn fæst í heilu lagi án allra sam- skeyta. Einnig befur lærzt af skriðdrekaframleiðslunni nú, livern- ig smíða megi í einu lagi flutningavagna með logsuðu. Strætisvagnar verða með margvíslegum þægindum fyrir far- þegana, sætin þannig útbúin, að sem minnst verði liristings vart, og mun útsýnið blasa við farþegunum úr þessum sætum inn uni gagnsæ, stálsterk bvolfþök. Langferðafólksvagnar munu verða hólfaðir fyrir farþega sér og farangur sér, en sérstakur vagn fyrir ökumanninn og aflvélina mun ganga fyrir þessum langferða- fartækjum. FÆRANLEG FRAMTlÐARHEIMILI. Sum heimili framtíðarinnar verða færanleg eins og vagnalestir.

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.