Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1944, Page 66

Eimreiðin - 01.07.1944, Page 66
210 UNDRRAHEIMUR FRAMTÍÐARINNAR eimreiðin Þetta risa-fiugskip hefur ameríska fkigfélagið „United Air Lines“ látið útbúa sem sýnishorn þeirra flugfartækja, sem í förum verða á langleiðum a næstu árum. Það er með þrem þilförum og getur flutt mörg bundruð farþega- frárenn&lisskálinni og gefur frá sér langa pípulaga ljósorku ut- fjólublárra geisla, sem eyða öllum skaðlegum gerlum í loftinu. Þessa lampa má líka liafa í matvælageymslum, þar sem þeir eyða öllum rotnunargerlum og sveppum. Alls konar endurbætur á b ingu liúsa munu auka mjög á fegurð þeirra og bíbýlaprýði. Ijóslitasamsetningum er bæSi liægt að framleiða skuggalausa l)s ingu og alls konar liti á liúsgögn og lierbergi. Sjálfvirkt rafmagn^ auga opnar allar liurðir og lokar þeim, án þess að menn þurfi a^ snerta þær. Þessi rafmagnsaugu niá líka nota til að kveikja ° ljós, jafnskjótt og dimmir. Með straumbreytistöðvum má varpa mismunandi ljóslitum yfir lterbergin eftir vild og breyta þann'r um lit þeirra og útlit. Húsmæðurnar geta „málað upp1' býn)

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.