Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1944, Page 67

Eimreiðin - 01.07.1944, Page 67
EIMREIÐIN undrraheimur framtíðarinnar 211 81 n á örfáum mínútum og eins oft og þær v;ilja, aðeins með því að snúa rafkveikjurum, sem breyta ljóslitnum í gylltan, ljósrauð- a"? bláan, grænan, rauðan eða þá dagsljósslit, eftir því sem við á. 011 búsáhöld, stigaþrep, rimlar, burðarbúnar, hillur og því um likt verður liaft sjálflýsandi og þar af leiðandi jafn sýnilegt í oiyrkri eins og um bjartan dag. ÖLLU RYKI IJTRÝMT. Ryksugur verða ekki lengur í tízku, því að liinn nýi rafur- iHagnslofthreinsari „Precipitron“, sem er fundinn upp af Westing- líouse-félaginu í Bandaríkjunum, kemur í staðinn. Hann mun Verja búsið fyrir öllu ryki og óhreinindum. Þetta er gert með því rafurmagna rykagnirnar í loftinu, en jafnframt dregur flötur nieð andstæðu rafurmagni hinar rafurmögnuðu rykagnir að sér °g hreinsar umbverfið jafnóðum af öllu ryki. Með þvottavélum af nýrri gerð og fullkominni verða allir þvottar mjög einfaldir °g auðveldir, en þurrkun annast lampar, sem gefa frá sér Ijós- ^ausan bita. Eins og önnur berbergi liússins verða baðlierbergin afgreidd í Eeilu lagi og sett inn í heildina í einu lagi, um leið og búsið er reist. Baðker, þvottaskálar og önnur hreinlætistæki verða fest í Veggi en ekki á fótum, svo að herbergisgólfinu verði auðveldlega ^aldið tandurbreinu. Kristallslugtir í loftinu munu veita sólar- ijósinu inn ofan frá. Þvottaáhöld verða úr nýju, plastisku, yljuðu eLii, baðker t. d. úr soðviði, sem er laus við rakan kulda emailler- aðs járns. Sjálfvirk bitamælingaáböld tryggja réttan liita baðsins, °g ljóslausir liitalampar verma baðherbergið og annast þurrkun hárs og hörunds eftir þvottinn. -L beimilum framtíðarinnar verður ótrúlega margt unnið með sJalfvirkum rafmagnstækjum. Þau opna lnirðir allar og loka beim, loka gluggum um allt liúsið, þegár byrjar að rigna, kveikja ijósin á kvöldin, þegar dimma teknr, stjórna loftstraumnum í ' blavélunum, kveikja undir kötlunum, loka lilerum, gera vart við, begar einhver kemur í beimsókn upp að fórstofudyrúnum, aug- ^ýsa koniu póstsins, snúa við steikinni í ofninum o. s. frv. töfrasjáin. Eft ir ófriðinn mun korna á markaðinn radíótæki, sem sameinar

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.