Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1944, Side 72

Eimreiðin - 01.07.1944, Side 72
216 KRAFTASKÁLDIÐ EIMR13IÐI>' — Gekk í þurraþófi sœttin. — Þungt var'S Agli, er laut hann niSur til að kyssa konungsfótinn — keyptur dýrt var nœtur-friSur! — Eina nótt úr œvi skáldsins okri slíku má þó kaupa, ef aS morgni út í daginn afhragSsverk af stokkum hlaupa. II. KvöldiS þögult horg og byggSir byrgir undir rökkurskikkju; blandar lœvi konungs kala, kemur róti á Egils þykkju, inn í huga Arinbirni einum stjörnuglampa smeygir: „Agli bjargar andagiftin, aSrir þegar lokast vegir.“ Yrkja skaltu kóngi kvœSi — kvefia aS morgni, svo viS heyrum. Ofgalof viS listarhreimi lœtur vel í konungseyrum. — Vopnagengi þegar þrýtur, þá er aS taka á öllu sínu: nú skal reyna á tungutakiS til aS bjarga frelsi þínu.“ — „Tel ég iSju illa várifi Eirík kóng aS sœma lofi; til hans lítiS erindi eiga orSfórnir úr mœr'Sarhofi;

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.