Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1944, Side 74

Eimreiðin - 01.07.1944, Side 74
'21íi KRAFTASKÁLDIÐ EIMREIDIN Líður á nótt. Og listarástin Ijósi sínu slœr í húmi‘8: hvaó sem öllum herskap líöur hún á aö skipa fyrirrúmiö. — Rís í lyfting stef og stuöull. — Stýrt er fram hjá konungshrekum — þar er eins og síöati sjái sigling glœsta af steindum drekum. IV. Öldur Ijóss úr austurvegi yli þrungnar vestur streyma. Svanur dagsins vamgja-veldiö víkkar út um storö og geima. Af sér draumsins dularvoöir dvegur sá, er hlundaö hefur; sá sem átti andvökuna ávöxt liennar framtíö gefur. — Fylgir Agli inn a<í dómi Arinbjörn og liö hans tigiö. Duna gólf í hilmis höllu, hratt og þungt er áfram stigiö. — ViSsjá ill í lopti liggur, leynist undir konungs sœti, skríöur kring um skjöld á þili — skrjáfar jafnvel undir fœti. Hiröin situr hljóö á hekkjum, liikandi um salinn lítur. — Skáldiö stígur feti framar, frjálsmannlega veg sér brýtur.

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.