Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1944, Qupperneq 77

Eimreiðin - 01.07.1944, Qupperneq 77
eimreiðin ÖRLÖG OG ENDURGJALD 221 <lóttur sinni um Minnesota- fylki í Bandaríkjunum í fyrsta sinn, varð fyrir töf í lestinni, sem hún fór með,. vegna þess að eimvél lestarinnar hafði bil- að. Konan varð mjög undrandi yfir því, að staðurinn, þar sem óhappið skeði, reyndist henni ftákunnugur, svo nákunnugur, að hún þekkti jafnvel aftur kóndabýli þarna, þar sem henni fannst hún eitt sinn hafa átt heima. Þar sem töfin varð löng, gekk hún heim að bænum og bað bóndann um leyfi til að skoða hann. Kom í ljós, að allt lönanhúss var nákvæmlega eins °g konan hafði lýst fyrir dóttur S1nni áður en þær fóru inn. At- burð þennan sagði hún svo vin- Uln sínum til sönnunar því, að ntenn gætu stundum munað at- burði frá fyrrri æviskeiðum. Einn þessara vina hennar varð 8Vo hugfanginn af þessu atviki, að hann fór að grafast fyrir um 8ogu bóndabýlisins. Fékk liann l*á að vita, að býlið hafði ekki verið reist fyrr en löngu eftir að konan var fulltíða og að um það leyti, sem konan fæddist, 'oru engin býli á þessum slóð- °ni. Hér virðist því liafa verið u,n fjarskyggni konunnar að raeða, einskonar þenslu vitund- arinnar, en ekki um nein áhrif ffá fyrra æviskeiði. I bókinni „Hin nýja nætur- vaka“, þar sem segir frá sál- rænni reynslu miðilsins Mar- jorie Livingstone, er þess getið á einum stað, að andi framlið- ins liverfi stundum að eigin ósk aftur til jarðarinnar og endur- lioldgist þar og sé þetta miklu algengara en margir lialdi. Á- stæðurnar til slíkrar afturkomu geta verið margvíslegar, stund- um löngun til að lúka ákveðn- um áætlunum hér í heimi eða til að bæta fyrir drýgð afbrot gagnvart öðrum eða til að öðl- ast fyllri reynslu. „Aldrei end- urfæðist þó minnið inn í hina nýju tilveru. Yfirbótin er ósjálf- ráð, og margir eru þeir, sem barma sér hástöfum yfir mót- lætinu, en mundi setja liljóða, ef bók fortilveru þeirra opnað- ist, svo þeir gætu lesið liðinn lastaferil.“ En liversu þung sem sektin er, leyfist þó jafnan, að því er virðist, að bæta fyrir liana. „Sérliver athöfn manns, sérhver hugsun manns er skráð í Ijósvakann, já, jafnvel í sjálft efnið umhverfis mann .... og þá fyrst, þegar friðþægt hefur verið til lilítar fyrir yfirsjón, öðlast sjálfið í vexti varanlega þekkingu á henni.....Þannig færist maðurinn nær fullkomn- un.“ Álirifarík saga, sem varla verður skýrð nema út frá end- urholdgunarkenningunni, birt-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.