Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1944, Page 78

Eimreiðin - 01.07.1944, Page 78
222 ÖRLÖG OG ENDURGJALD EIMREIÐIN ist í kunnu blaði, Az Est, seni kemur út í Budapest. Ungur lögfræðingur í Budapest var á brúðkaupsferð, og voru ungu brúðhjónin á leið með skemmti- snekkju upp eftir Doná. „Ég lief aldrei komið bingað áður,“ sagði brúðurin, „en ég lief verið bæði í Frakklandi og á ltalíu.“ Allt gekk vel á ferðalaginu þangað til koinið var til Passau í Bæjaralandi, þar sem skipt var um skip. Eftir að þau lögðu af stað þaðan upp eftir fljótinu varð unga konan óró- leg og tók að tauta fyrir munni sér: „Þetta er einkennilegt; ég kannast svo vel við landslagið liér! “ Maður hennar varð mjög undrandi, er hún þreif í liand- legg lians og brópaði upp yfir sig í æstu skapi: „Ég hlýt að liafa átt liér lieima áruin saman. Ég veit, að svo er! Hinum meg- in við þessa liæð er stórt engi. Lækur rennur yfir það, og liá- vaxin linditré standa á bökkum hans.“ Þegar þetta reyndist rétt, fór eiginmanninum ekki að verða um sel, einkum þar sem ofan á þetta bættist það, að kona lians var orðin sárlasin. „Ég þoli þetta ekki lengur,“ stiuidi bún; „ég finn, að ef við förum ekki af þessu skipi liér, þá dey ég.“ Þar sem maðurinn var nú orðinn alvarlega smeikur um líf og beilsu konunnar, ákvað liann að stíga af skipsfjöl á næsta viðkomustað og fara með konuna til læknis þar í þorp- inu. Þegar lækninum liafði ver- ið skýrt frá ástandi hennar, brosti liann íbygginn og taldi eins til tveggja daga livíld myndi nægja til þess, að konan næði sér aftur til fulls. En bún vildi ekki heyra neitt slíkt nefnt, beldur ágerðist óró henn- ar og æsing jafnt og þétt. „Ég verð að fá að sjá þenna stað undir eins,“ sagði hún, „þvi ég finn, að ég þarf að gera þar eitthvað, eins og eitthvað bafi komið þar fyrir mig.“ Eiginmaðurinn reyndi að sefa hana, en árangurslaust. Hún sleit sig af honum og æddi af stað, unz liún mætti gamalli bóndakonu, stöðvaði liana og spurði: „Er ekki gamall kastali þarna á fjallinu?“ „Jú,“ svaraði konan, „en þar er ekki búið lengur. Ef þer viljið,. skal ég fylgja yðwr þangað.“ „Þakka yður fyrir, en ég rata sjálf,“ svaraði unga konan og þaut'af stað upp mjótt einstigú

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.