Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1944, Qupperneq 81

Eimreiðin - 01.07.1944, Qupperneq 81
■ eimreiðin ÖRLÖG OG ENDURGJALD 225 ekki sé um draumfarir fram í tímann að ræða og taka með í reikninginn þá ríku tillineig- ingu, sem dáleitt fólk hefur til þess að fullnægja dávaldin- tnn. Einnig getur verið uni að ræða alger persónuskipti. Myndir hins dáleidda fram í tímann reynast því sjaldnast ó- skeikular. Þó eru þess dæmi. Tilraun, sem gerð var árið 1904, sýndi ágætan árangur. Tilraunin var gerð á liálf- fertugri konu. Hún var dásvæfð °g heðin að sjá sjálfa sig og sýna eftir tvö ár, þ. e. árið 1906. Eftir þessa skipan dáyaldsins komu í ljós á konunni öll ein- kenni þess, að liún væri að ala karn, og nokkrum mánuðum síðar var svo að sjá scm !u'm V£eri að drukkna. Eftir að hún kafði verið vakin úr dáleiðsl- ttnni, vissi hún ekkert um þessa tilraun, sem gerð hafði verið lneð hana frarn í tímann, og fékk lieldur aldrei síðar Ulll kana að vita. En allt, sem liún ftfði í dáleiðsltmni, kom fram a sínum tíma. Hún eignaðist °arn með unnusta síniun árið 1906, og stuttu síðar reyndi liún að fyrirfara sér með því að kasta sér í fljót eitt, en henni 'ar bjargað á síðustu stundu. ^etta er eitt allra einkennileg- asta atvikið, sem hr. de Roclias kefur frá að skýra ur revnslu sinni um dáleiðslu og áhrif hennar. Eins og ég lief tekið fram, tel ég vel hugsanlegt, að hægt sé að afla vitnisburðar um fyrri æviskeið manna með dáleiðslu- tilraunum. Þó er það ákaflega mikið vandaverk að dæma um sanngildi slíkra tilramia í þessu efni. En slíkar tilraunir gefa að minnsta kosti manusliugan- urn færi á að opinbera eigindir, sem brýn þörf er á að rannsaka nánar. Og þær gefa manni rétt til rökstuddrar tilgátu um stundar-endurvakningu minn- inga sálarinnar, lausrar við lík- amann. Sjálfstætt vitundarstarf einsíaklingsins, óbundið líffæra- kerfi hans, er eitt þeirra við- fangsefna, sem vænta má ör- ugglega, að upplýst verði og sannað í náinni framtíð. Ég tel mig geta verið ánægð- an með þann árangur, sem ég hef sjálfur fengið af rannsókn- uin mínum á því, livort menn lifi upp aftur og aftur á þessari jörð, eða endurlioldgist, sem kallað er. Það eru til sjö að- ferðir til að öðlast lýsingar á liðnum æviskeiðum manna, og þær eru þessar: 1. Að dáleiða þann, sem gerð er tilraunin á, og kalla fram minni lians um liið liðna. 2. Að leyfa framliðnum anda 15
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.