Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1944, Side 83

Eimreiðin - 01.07.1944, Side 83
EIMREIÐIN I/ þe ssum bálki eru meSal annars birt bréf og gagnorSar umsagnir frá les- (ndunum um efni þau er Eim r eiðin flytur, eÖa annaÖ á dagskrá þjóÖar- lnnar. Bréfin séu sem stuttorÖust, vegna rúmsins. Bréfritarar láti fylgja nöfn •s,,, og heimilisfangy en birta má bréfin undir dulnefni, ef þess er óskaö. ‘ ^ sjálfsögÖu þurfa skoöanir bréfritara ekki aÖ koma heim viÖ skoÖanir ritstj; frckar en skoöanir þœr, er fram kunna aÖ koma í öörum aÖsendurn Preinum, sem í Eimr. birtast.] Steingerður og vísa Kormáks. hftirfarandi bréfkafli, sem fylgdi ^ér aii framan birtu sögubroti Helga * "Itýssonar, er liann nefnir STEIIS- CEliBUR, er greinargerb höfundar- "is fyrir því, hvernig sögubrotii) varS og jafnframt skýring hans á hinni "Ikunnu vísu Kormáks skálds: Brá- "lani skein brúna. Helgi Valtýsson ' lnntir nú af kappi aS nýrri bók, sem 'nun konia út bráSlega, milli þess Sem hann semur smásögur, IjóS og blaSagreinir af hinum sama eldlega áhuga og einkennt hefur rithöfundar- íeril hans frá því aS hann, kornung- Ur aldri, lagSi út í heiminn úr E"SniundarfirSi austur, til þess aS ^elgu sig hugsjón lífs síns. Sögur hans °f> endurminningar frá Noregi, sem Ul koniu hér í Eimr. á sínum tíma °g síSan hufa veriS sérprentaSar sum- "r< eru aSeins brot af því, sem til mun 1 Eandriti eftir liann. Hér birtist bréf- "flinn lítiS eitt styltur. Ritstj. ------Svo sendi ég þér dá- líli« 8Ögubrot, sem er alls engin Saíía, lieldur aðeins örlítil „lýr- isk þjóðvísa‘% sem raula mætli í rökkri sér til'hugarhægðar. Og lýrisk er liún, það er liennar eini kostur og löstur! — Til- efnið var lítilfjörlegt, en þó dá- lítið sérstætt og óvenjulegt, býst ég við: — Ég sá af tilvilj- un niður um þakglugga á saumastofu óvenju fallegar kvenhendur, starfsglaðar og ungæðislega fimar og mjúkar í hreyfingum sínum. Mér varð starsýnt á þær og datt allt í einu svo lifandi í hug Kormáks- saga! Ég lifði upp fund þeirra Kormáks og Steingerðar, og í liuga mínum vaknaði þegar um kvöldið mynd sú, sem ég lief rissað upp í ,,ljóðbroti“ þessu. Ég skrifaði það sama kvöldið og hef ekkert hreytt því síðan. Annars átti þetta víst jneðfram að vera eins konar

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.