Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1944, Síða 92

Eimreiðin - 01.07.1944, Síða 92
236 RITSJÁ EIMREIÐIN eitt slíkt atriði sögunnar. En þeir, sem liafa alizt upp í sveit, vita vel, hve innilega náið vinátKisamband getur komizt á milli manna — ekki sízt harna — og dýra, svo að stund- um er sem dýrið opinberi hæði 'it og kærleika á horð við menn í at- lotum sínum og framkomu. Eftir lestur þessarar sögu mætti, öllum að meinalausu, láta þá ósk í ljós, að höf. verði þeim tíma, sem hann hefur til ritstarfa, til þess að skrifa skáldsögur —- stuttar sem langar — en umfram allt skáldsögur, því við það á hann fyrst og fremst heima. Sv. S. UNGUR VAR EG. Safn bernsku- minninga. Rvk. 1943 (Skuggsjá). I þessari bók segja sextán nafn- kunnir karlar og konur frá bernsku- minningum. Er fólk þetta flest af eldri kynslóðinni, og svo miklar hala breytingarnar orðið í islenzku þjóð- lífi síðustu 40—50 árin, að ýmislegt í minningum þessum hlýtur að koma þeirri kynslóð, sem nú er að vaxa upp í landinu, harla undarlega fyrir sjónir. Er þar skenunst af að segja, að kaflar þessir eru hver öðrum skemmtilegri og þó sinn með hverj- um liætti, eins og eðlilegt er. I hók- inni er mynd af H. C. Andersen okkar Islendinga, Sigurbirni Sveius- syni, kennara og ritliöfundi, sem skrifað hefur beztu íslenzku barna- sögnrnar, og einn kafli eftir liann, en Sigurhjörn varð 65 ára í fyrra. Aðrir, senj þarna rila, eru frú Aðal- hjörg Sigurðardóttir, Ásmundur pró- fastur Guðmundsson, Bjarni Jónsson vígslubiskup, Björn Sigfússon magist- er, Eyjólfur Guðnvundsson hóndi á Hvoli, dr. Guðm. Finnbogason, KarT skólastjóri Finnbogason, Kristinn bóndi Guðlaugsson á Núpi, Kristleif- ur hóndi Þorsteinsson á Stóra- Kroppi, Margrét kennari Jónsdóttir, Ragnheiður kennari Jónsdóttir, Sig- urður Einarsson dósent, Sveinn Björnsson forseti Islands, Sveinn Sig- urðsson ritstjóri og Þorsteinn Jóns- son skáld (Þórir Bergsson). Bókin er prýðileg að öllnm frá-- gangi og útgefendum lil sóma. Jakob Jóh. Smári. Jules Verne: LEYNDARDÓMAR SNÆFELLSJÖKULS. För í iSur jarbar. Skáldsaga. MeS 20 myndum eftir Rion. — Reykjavík 1914 (Bókfellsútgáfan h.f.) „Leyndardóntar Snæfellsjökuls“ er ein af fjarstæðustu undrasögum Jules Verne, en jafnframt ein með hinum skemnitilegri. Fyrir Islendinga er sagan ekki með öllu ómerkileg, þvl að hún fjallar að nokkru leyti uni Island og íslendinga, og höf. segir fra af velvild í vorn garð, þó að mörgu sé hallað frá réttu máli. Frágangur hókarinnar er ekki í rétt góðu lagi* shr. stórkostlegt línuhrengl á hls. 160- Jakob Jóh. Smári. NOIiEGUR UNDIR OKI NAZISM- ANS eftir Jac. S. Worm-Múller, fyrrver. próf. í sögu viS Oslóar- háskóla. — Reykjavik 1944- (BlaSamannafélag Islands). Eitt sorglegasta fyrirbrigðiö 1 menningarsögu Evrópu á síðustu ara tugurn er það „endumiat allra verð mæta“, sem fram hefur farið í hug- um manna á Þýzkalandi, því að þa® liefur orðið í öfuga átt við það, seui ákjósanlegt væri eða m. ö; °- ^ra mannúðar- og siðgæðishugsjóniint kristindómsins til frumstæðrar lieiðm
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.