Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1944, Qupperneq 93

Eimreiðin - 01.07.1944, Qupperneq 93
eimreiðin RITSJÁ 237 °g að sunru leyti hreinnar villi- Wennsku. Afleiðingarnar af þessari þróun sjást í framferði Þjóðverja .gagnvárt þjóðum og einstaklingum i sambandi við stríð það, er nú geisar, — sjást í aukinni harðýðgi og hrotta- fkap og vaxandi liroka og ofdranibi. I bók próf. Worm-Múllers um Noreg tmdir oki nazismans er lýst athæfi heirra í Noregi frá því er þeir her- námu landið og fram á árið 1943, og er það ófögur lýsing, en því miður líklega sönn. Og það er svo sem auðvitað, að ekki er bægt að ala hjóð upp í mannúðarleysi og drottn- inargirnd árunt saman, án þess að hað láti eftir sig einbver merki í hugsunarhætti hennar og breytni. Bókin er rituð í tiltölulega róleg- Uin stíl og ekki kveðið fastar að orði en við mátti búast. Próf. Sig. Nordal skrifar ágætan formála, og í bókinni er fjöldi mynda. Linubrengl eru á hls. 120, og gerast þau nú ískyggilega Bð í blöð'um og bókum, og þyrfti að vanda frágang betur, en gert er. Jakob Jóh. Hmári. 'U'Eil ER MAÐURINN? íslendinga- œiir I—II. Brynleijur Tobiasson hejur skrásett. Rvík 1944. (Fagur- skinna). !,Oll byrjun er erfið“, er gainalt niáltæki, og það liefur ekki verið 'andalaust verk, sern Brynleifur nieiintaskólakennari Toliíasson tók að sér með samningu þessarar bókar. Hér er um að ræða fyrstu handbók ‘slenzka í líkingu við ævibandbækur erlendar, svo sem „Wlio Is AYlio?“ handbækur í hinum enskumælandi heimi. Stutt æviágrip liátt á fjóri'a húsund ínanna eru í bókiimi, og li ,fa heir einir íslendingar xerið teknir í safn þetta, sem voru á lífi 1. febrúar 1904, er innlend ráðherrastjórn hófst á Islandi. Af þeiin er rúmur þriðjungur látinn, cr bókin keniur út, en undirbúningur hennar undir prentun liefur tekið nokkur ár. Að- alvandinn við samningu slíkrar bók- ar sem þessarar liggur í því að vega og meta þær upplýsingar, sem fengizt liafa og fáanlegar reynast uin meiin og finna fastar reglur fyrir því formi, sem æviágripin eiga að birtast í. I þessari fyrstu útgáfu gætir ýmislegs ósamræmis, sem auðvelt á að vera að lagfæra við útkonru bókarinnar næst. Því vafalaust kemur bók þessi út oftar — og ef til vill árlega, þegar fram í sækir. Hún hefur að geyma óhemju-fróðleik uiii íslenzka menn og konur úr öllmn stéttum og bætir úr brýnni þörf. Sv. S. Alexander Jóhannesson: MENNING- ARSAMBAND FRAKKA OG ÍS- LENDINGA. Rvík 1944. Bók þessi er 9. bindi Islenzkra fræða, sem dr. Sigurður Nordal er útgefandi að og gefið er lit með styrk úr Sáttmálasjóði. Er hér rakin saga menningarviðskipta Frakka og íslendinga frá því á landnámsöld og til vorra daga. I níu köflum er skýrt frá dvöl íslendinga í Frakklandi og Frakka á Islandi, rætt uni Island í frönskum bókmenntum og Frakkland í íslenzkum, getið íslenzkra tökuorða í frönsku og franskra í íslenzku, ís- lenzkra rita á frönsku og franskra á íslenzku. Síðasti kaflinn er skrá uni frönsk leikrit á íslenzku, sainin af Lárusi Sigurbjörnssyni. I ritinu er mikill fróðleikur sam- an kominn. Hefur höf. t. d. kannað íslenzkar bókmenntir allítarlega með tilliti til þess, bvað til niuni í þeim
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.